Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Page 6

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Page 6
Og þeir, sem síðbúnir verða til kirkju, krjúpa utan dyra og biðjast þar fyrir. með því að fá þeim í hendur krossinn og Biblíuna og kenna þeim boðorðin: Þú skalt ekki mann deyða. Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. 1 koparnámuhéraðinu í Norður-Ródesíu búa 30 000 svartir námuverkamenn í litl- um en snyrtilegum húsum, sem byggð hafa verið handa þeim. Þau standa í röðum eins langt og augað eygir, og í hverju húsi býr ein fjölskylda út af fyrir sig. Það er mikil fram- för, miðað við námuhéruðin í Suður-Afríku, þar sem Búsk- mönnum er safnað saman í flokka til að vinna í námun- um; þeir eru rifnir á brott frá fjölskyldum sínum og látnir búa í óvistlegum kofaræflum, meðan þeir eru á vinnustaðn- um, og eftir níu mánuði eru svo þessir brottnumdu menn sendir heim aftur. En þótt stjórnarvöldunum í Suður- Afríku sé oft úthúðað, hafa þau miklar umbætur á prjón- unum. Þau vilja sameina iðju- verin og bústaði hinna inn- fæddu á einum og sama stað, svo að í framtíðinni verði kom- ið í veg fyrir þá tvístrun á f jöl- skyldum hinna svörtu verka- manna, sem viðgengizt hetv* að undanförnu. Hinir svörtu menn — einnig svörtu konurnar —- eig8 nú orðið völ á menntun. Negr' arnir í borgimum geta nU hlustað á hljóðfæraleik ky11' bræðra sinna, og þeim er kenn^ saga þjóðar sinnar með myn^' um og líkönum, sem komið er fyrir í sérstökum sýningarskál' um. Dr. Wylie í Livingstoö* Hvítir menn, negrar og Indverjar vinna saman að frumdráttum stóra samskólans í Afríku. [94] HEIMILISBLA®

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.