Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 37
horiuin sat hrífandi, bráðfalleg stúlka. Stúlkan ók upp á brúna og stöðvaði þar hesta sína. Síðan auð hún piltinum að stíga upp Vagninn. Hann var mjög ^ndrandi á þessu, en hlýddi stúlkunni, steig upp í vagninn °§ settist hjá henni. Síðan ek- Ul' stúlkan aftur af stað, tek- Ur ® máls við piltinn og segir: Þekkir þú mig ekki aftur? að var ég, sem þú trúlofaðist, egar ég var mús. Ég er í raun veru kóngsdóttir, en illvilj- galdranorn breytti mér í og lagði það á mig, að ® skyldi verða í músarlíki, angað til mennskur maður til að kvænast mér og ^er yrði kastað út í vatn. Þú k °taðist mér, og svo var mér j astað í vatnið. Þess vegna snaði ég úr álögunum, og því . t ég sem vjg hlið- lna á þér ^ skulum við flýta okkur lrn °g halda brúðkaup okkar, Saa-A: ... 1 •*.1 Púturinn og ók heim- j ls með unnustu sinni í fal- 6Sa vagninum. ^1"1 t>ræðurnir komu jafn- sjemrna heim með unnustur t^\0g beir ætluðu ekki að s - 3 Slnum eigin augum, er þeir u U’ ^vað hann kom í falleg- Vagm- En þó undruðust , ennþá meira, er þeir sáu ej a tÖgru unnustu hans. Aðra s tegurð höfðu þeir aldrei aUgUm litið. egar brúðkaupið var af- staðió 'i k ’ on yngsti sonurinn ha tieim, sem unnusta 0rgS átti heima. Kofinn var þá b,J*n að fallegri höll, og °Urnir horfðu á eftir þeim, gaPandi af undrun. H E iMlu 8BLAÐ1Ð SR. PHILIP C. M. KELLY HJDMBAIVDIÐ 5. Ættu hjón að bíða með að eignast böm? Við ætlum okkur ekki að gera neitt það, sem rangt er, en vinir okkar ráðleggja okkur að slá bameignum á frest í eitt eða tvö ár, svo að við get- um skipulagt fjölskyldu- stærð okkar. Er það Guði þóknanlegt? TTIÐ eina, sem Guði er þókn- anlegt, er að gera það sem rétt er og standa að fullu við hjónabandsheit sín. Engin skylda ber til að reyna að þóknast ættingjum sínum eða þeim, sem menn líta á sem vini sína. Það fólk er oft mjög ör- látt á ráðleggingar en nízkt á hagnýta hjálp. Menn geta orðið svo uppbelgdir af hroka, að þeir álíti sig hafa bezt vit á, hvernig breyta skuli, og þeir geta jafnvel gengið svo langt, að reyna að skipa Guði fyrir, hversu mörg börn hann megi skapa og hversu langt hann eigi að láta líða þangað til hann skapi þau. Hj-okafullur maður bíður ekki Guðs, heldur vill hann láta Guð bíða sín. Ritningin segir okkur: „Breytið karlmannlega og bíð- ið Drottins“. Nýgift hjón mega því ekki gera áætlanir handa Guði til að fara eftir, heldur verða þau að reyna að fara eftir áætlunum Guðs. Þau verða að lifa eðlilegu og skyn- samlegu hjónalífi. Ef hjón segja, að þau ætli sér ekki að gera neitt það, sem rangt er, en neita þó að leyfa Guði að senda sér barn fyrsta hjúskap- arárið eða árin, blekkja þau sjálf sig. Ættingjar og vinir ættu að vera örlátari á efna- lega aðstoð við þau, en spara sér ráðleggingarnar. Guð hef- ur frá eilífð gert sínar eigin áætlanir um, hvenær hann eigi að senda mönnum börn, og áætlanir hans eru byggðar á óendanlegri vizku og réttlæti. Hið eina, sem viturlegt er og fullnægjandi að gera, er að inna af hendi daglegar hjóna- bandsskyldur og fela Guði börnin og framtíðina. Hann veit, hvað foreldrunum og börnum þeirra er fyrir beztu. 6. Tekjur okkar eru litlar, við erum ekki heilsuhraust og íbúð okkar er lítil. Okkur langar til að koma undir okkur fótunum áður en við förum að eiga börn. Þar að auki vildum við heldur eiga eitt eða tvö börn og geta veitt þeim allt, sem þessi heimur hefur upp á að [125]

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.