Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Side 42

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Side 42
r HÚSMÆÐUR! Það er ábyrgðarmikið starf að annast inn- kaup til heimilanna — og öryggi um rétt verð er mikils virði. Gott ráð til að losna við áhyggjur í þessu efni er að verzla við Pappírsvörur og ritföng í fjölbreyttu úrvali. Sendum í póstkröfu. Yerzl. Björa Kristjánsson ASteinsteypu-þéttiefni Gerir steypuna fullkomlega vatnsþétta Eitt af mestu og erfiðustu vanda- málum við framkvæmdir úr steinsteypu hér á landi er að fyr- irbyggja raka, leka og skemmd- ir af völdum vatns. — Með því að nota SIKA má algerlega komast hjá þeim ótrúiegu vand- ræðum, sem fjöldi manna á við að etja af völdum bleytu og raka. SIKA hefur verið notað hér á landi i 25 ár með frábærum ár- angri. Flest stórhýsi bæjarins ásamt hundruðum ibúðarhúsa eru varin með S IKA. SIKA er til af ýmsum gerðum til mismunandi nota, t. d.: STEYPU-SIKA til vatnsþéttunar á steinsteypu, svo sem í kjallai’® gólf og veggi og annars staðar þar sem hætt er við vatnságaPB_ Eykur samloðun og styrkleika steypunnar. Dregur úr skemm“u af völdum frosta. SIKA 1 til vatnsþéttunar í múrhúðun og sementskústun. Eykur s.Rl\ loðun múrblöndunnar. Dregur úr sveppmyndun og svita á veggJu . SIKA 2 til þéttunar á sprungum, götum og annars staðar þar se um mikinn leka eða jafnvel mikinn vatnsþrýsting er að ree Fullharðnar á 20—40 sekúndum. Qg IGAS er notað sem millilag á milli múrhúðar og steypu á svöluro þökum til að fyrirbyggja að vatn komist í gegn. Til þéttunar í sa ^ skeyti þar sem hætt er við hreyfingu á múrnum, og til þéttun á múrsprungum. 0. IGOL er asfaltmálning til rakavarna svo sem á neðanjarðar kjalia veggi, innan í vatnsgeyma o. fl. ANTIFROSTO gerir mögulegt að steypa í allt að 20 stiga frostx. Auk ofangreindra tegunda af SIKA er um margar fleiri tegux* að ræða til ýmislegra sérverka. AUar nánari upplýsingar gefa einkaumboðsmenn SIKA Bankastrxeti t J. ÞORLAKSSON & NORÐMANN H-FKSS [130] HEIMILlSBLApl

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.