Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 54

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 54
Mark Twain: 48 kleyft að lcoma honum af þessum óvana, þangað til þeim Brants hjónum tókst loksins að festa hann við heimilið með eplum og sleikjusætindum. Hinir »skikkanlegu« fósturforeldrar gerðu sór alt ómak, sem hugsast gat, til að betra Georg, cn það varð árang- urslaust. jpau sögðu með tárin í augunum, að Ed- varð gerði sér aldrei hina minstu sorg; hann væri svo góður og hugulsamur og í öllum greinum sann- kölluð fyrirmynd annara barna. Eptir nokkurn tíma liðinn voru drengirnir orðn- ir nógu stórir til að vinna og áttu þá að nema ein- hverja handiðn. Eðvarð leitaði sér vinnu fríviljug- lega, en fyrir Georg varð að dekra og gófa honum gjaf- ir til þess að fá af honum, að láta eptir foreldrunum. Eðvarö vann með ástundun jafnt og þétt og gat fætt sig og klætt; Brants hjónin hældu honum og meistarinn eins ; Georg þar á mót strauk burtu úr kensluvistinni og kostaði það herra Brant bæði tíð og peninga að fá hann leitaðan upp og heim fluttan. Skömmu síðar strauk hann aptur, og kost- aði það aptur tíð og peninga, svo strauk hanu enn einu sinni og stal í tilbót einhverju smávegis og hafði burt með sór. þarna hafði herra Brant í þriðja sinn áhyggjur og útgjöld hans vegna, og það vár með mestu naumindum,að meistarinn varð feng- inn ofan af því að tilkynna lögreglustjórninni þjófn- aðinn. Eðvarð vann ótrauður með stöðugu áframhaldi og að endingu tók meistarinn hann í félag með sór. Hins vegar varð Georg ekkert ágengt, heldur gerði hann sínum tryggu velgjörðamönnum hverja sorgina á fætur annari, og veitt; þeim ærið að sýsla, þar sem þeir urðu alt af að hafa hugann á því, að verja liann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.