Iðunn - 01.01.1884, Síða 55

Iðunn - 01.01.1884, Síða 55
Dánumenskan. 49 Vlð fullkominni glötun. Eðvarð hafði þegar á drengja aldri hneigt mjög huga sinn að sunnudagaskólum, kvennafélögum til sjúkrahjúkrunar, trúarboðsmálefn- u,n. félögum til útrýmslu tóbaksreykinga o. s. frv.; nu varð hann sem fullorðinn maður úthaldsgóður °g áreiðanlegur aðstoðari í safnaðamálum, hófsemd- arfélögum og í stuttu máli að segja í allri viðleitni til Þess að hefja mannfélagið á æðra stig. Loksins dóu gömlu hjónin. I erfðaskjali sinu hófðu þau lýst yfir ánægju sinni með Eðvarð — og á- Uafnað Georg sínar litlu eigur, því hann þyrfti þeirra 1U0ð, þar sem um Eðvarð væri öðru máli að gegna— Sv° væri nnáðugri forsjón«' fyrir þakkandi. En arf- Urinn tilféll Georg ekki nema með einu skilyrði: ann átti sem sé að verja honum til að kaupa sam- ag8mann Eðvarðs út úr félaginu; að öðrum kosti skyl<lu peningarnir ganga til einnar guðsþakkastofn- unar, sem só »fangelsafélagsins«. Eptir hjónin önduð atl8t Uka bréf, og var það inntak þess, að þau báðu °varð að ganga í sinn stað, hvað Georg snerti, og hupa honum og reyna að halda honum í horfinu eins 0g þau hefðu gert. Eðvarð varð dyggilega við þessari bæn þeirra Georg í samlagið með sér. En hann var ,, 1 ueitt góður samlagsmaður. Hann hafði þegar Ul hneigzt nokkuð til áfengra drykkja og vandi sig u a að staupa sig daglega; það fór fljótt að verða auðs<5ð á andliti hans. Eðvarð hafði alllengi verið að draga sig eptir hv^ri S^U^U °fi laglegri. þoim þótti innilega vænt 0ru um annað. En svo fór Georg að ganga eptir 111 líka og sótti það svo ákaft, að stúlkan kom lðunn. i. 4

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.