Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 55

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 55
Dánumenskan. 49 Vlð fullkominni glötun. Eðvarð hafði þegar á drengja aldri hneigt mjög huga sinn að sunnudagaskólum, kvennafélögum til sjúkrahjúkrunar, trúarboðsmálefn- u,n. félögum til útrýmslu tóbaksreykinga o. s. frv.; nu varð hann sem fullorðinn maður úthaldsgóður °g áreiðanlegur aðstoðari í safnaðamálum, hófsemd- arfélögum og í stuttu máli að segja í allri viðleitni til Þess að hefja mannfélagið á æðra stig. Loksins dóu gömlu hjónin. I erfðaskjali sinu hófðu þau lýst yfir ánægju sinni með Eðvarð — og á- Uafnað Georg sínar litlu eigur, því hann þyrfti þeirra 1U0ð, þar sem um Eðvarð væri öðru máli að gegna— Sv° væri nnáðugri forsjón«' fyrir þakkandi. En arf- Urinn tilféll Georg ekki nema með einu skilyrði: ann átti sem sé að verja honum til að kaupa sam- ag8mann Eðvarðs út úr félaginu; að öðrum kosti skyl<lu peningarnir ganga til einnar guðsþakkastofn- unar, sem só »fangelsafélagsins«. Eptir hjónin önduð atl8t Uka bréf, og var það inntak þess, að þau báðu °varð að ganga í sinn stað, hvað Georg snerti, og hupa honum og reyna að halda honum í horfinu eins 0g þau hefðu gert. Eðvarð varð dyggilega við þessari bæn þeirra Georg í samlagið með sér. En hann var ,, 1 ueitt góður samlagsmaður. Hann hafði þegar Ul hneigzt nokkuð til áfengra drykkja og vandi sig u a að staupa sig daglega; það fór fljótt að verða auðs<5ð á andliti hans. Eðvarð hafði alllengi verið að draga sig eptir hv^ri S^U^U °fi laglegri. þoim þótti innilega vænt 0ru um annað. En svo fór Georg að ganga eptir 111 líka og sótti það svo ákaft, að stúlkan kom lðunn. i. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.