Iðunn - 01.01.1884, Side 58

Iðunn - 01.01.1884, Side 58
Mark Twain: ó2 skjálfandi málrómi: »Nú er að eins eptir að skora á fuudarmenn, að skrifa undir bindindis loforðið, og munuð þór í því tilefni fá að sjá þá sjón, sem fáir munu geta á horft með þurrum augum«. Eptir það varð stutt þögn, en því næst kom inn Georg Benton og fylgdu honum kvennfélagar úr »Kvennahófsemd- arfölaginua, með rauðar yfirhafnir; skrifaði hann svo nafn sitt undir hið hátíólega framlagða heitskjal. Yfir þessu varð ákaflegur fögnuður með lófataki og hver maður var þar með tár í augum. Allir, som við voru, þrýstu hönd hins aptur horfna syndara; laun hans voru hækkuð frá næsta degi; hann varð alt f einu höfuðgarpur og ekki um annað talað 1 borginni en hann. Greinileg skýrsla kom út um alt sem fram hafði farið á fundinum. Georg Benton hrapaði í spillinguna reglulega þriðja hvern máuuð, en varð eins reglulega frelsað- ur aptur, og var honum jafnan komið í einhverja góða starfsvist. Loksins var hann svo sem aptur horfinn drykkjumaður ráðinn og launaður til að ferðast um landið og halda ræður. Hann var svo vel látinn í átthögum sínum og hafði — milli túranna — svo mikla tiltrú meðal manna, að hann gat eptirritað nafn annars borgara og tekið út töluverða peningaupphæð í bankanum. þrátt fyrir það að vinir hans gerðu sitt sárasta til að koma honum undan hegningu fyrir afbrot þetta, þá var hanu samt dæmdur til tveggja ára fangavistar. En þegar fyrra árið var liðið tókst þó viuum hanS eptir langa mæðu að hafa sitt fram, og var honuw slept út úr fangolsi rneð náðunarbréf í vasanuin. »Eangelsafélagið« var undir eins til taks við útgöngu hans úr prísundinni og sá honum fyrir góðri stöðu

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.