Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 58

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 58
Mark Twain: ó2 skjálfandi málrómi: »Nú er að eins eptir að skora á fuudarmenn, að skrifa undir bindindis loforðið, og munuð þór í því tilefni fá að sjá þá sjón, sem fáir munu geta á horft með þurrum augum«. Eptir það varð stutt þögn, en því næst kom inn Georg Benton og fylgdu honum kvennfélagar úr »Kvennahófsemd- arfölaginua, með rauðar yfirhafnir; skrifaði hann svo nafn sitt undir hið hátíólega framlagða heitskjal. Yfir þessu varð ákaflegur fögnuður með lófataki og hver maður var þar með tár í augum. Allir, som við voru, þrýstu hönd hins aptur horfna syndara; laun hans voru hækkuð frá næsta degi; hann varð alt f einu höfuðgarpur og ekki um annað talað 1 borginni en hann. Greinileg skýrsla kom út um alt sem fram hafði farið á fundinum. Georg Benton hrapaði í spillinguna reglulega þriðja hvern máuuð, en varð eins reglulega frelsað- ur aptur, og var honum jafnan komið í einhverja góða starfsvist. Loksins var hann svo sem aptur horfinn drykkjumaður ráðinn og launaður til að ferðast um landið og halda ræður. Hann var svo vel látinn í átthögum sínum og hafði — milli túranna — svo mikla tiltrú meðal manna, að hann gat eptirritað nafn annars borgara og tekið út töluverða peningaupphæð í bankanum. þrátt fyrir það að vinir hans gerðu sitt sárasta til að koma honum undan hegningu fyrir afbrot þetta, þá var hanu samt dæmdur til tveggja ára fangavistar. En þegar fyrra árið var liðið tókst þó viuum hanS eptir langa mæðu að hafa sitt fram, og var honuw slept út úr fangolsi rneð náðunarbréf í vasanuin. »Eangelsafélagið« var undir eins til taks við útgöngu hans úr prísundinni og sá honum fyrir góðri stöðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.