Iðunn - 01.01.1884, Page 68

Iðunn - 01.01.1884, Page 68
62 Kvæði. Og hönd hans frostköld fastgreipt var Um fánann, sem að orðið bar: Excelsior. Uann fagur þar en líflaus lá, Er lýsti morgunskíman grá, En fjær úr lopti heiðu hvell Ein himnesk rödd sem stjarna féll: Excelsior. Stgr. Th. Bniðftír í Harðangri. Eptir A. Munch. það tindrar heiðsumars hita-blær Of Tlarðangurs fjarðdjúpi væna, jpar bratthlíða fjöllin björt og skær Við bláhimin tignarleg mæna. A ísbreðann stirnir og hágræn er hlíð, I helgidags búning er sveitin fríð, því, sjá, hvar á blágrænum bárum Eer brúðfylgd á skipi með árum. Sjá, gullkrýnd og vafin í skallaz-skrúð In skrautbúna situr í stafni! Sem fjarðsveit og dagurinn frfð er sú brúð Og fornaldar kóngsdætra jafni; Og brúðguminn hattinum hringveifa fer, því hróðugur kvennval hann flytur með sér, Og líf það, sem brúðförin boðar, I bláþýðum augum hann skoðar.

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.