Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 68

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 68
62 Kvæði. Og hönd hans frostköld fastgreipt var Um fánann, sem að orðið bar: Excelsior. Uann fagur þar en líflaus lá, Er lýsti morgunskíman grá, En fjær úr lopti heiðu hvell Ein himnesk rödd sem stjarna féll: Excelsior. Stgr. Th. Bniðftír í Harðangri. Eptir A. Munch. það tindrar heiðsumars hita-blær Of Tlarðangurs fjarðdjúpi væna, jpar bratthlíða fjöllin björt og skær Við bláhimin tignarleg mæna. A ísbreðann stirnir og hágræn er hlíð, I helgidags búning er sveitin fríð, því, sjá, hvar á blágrænum bárum Eer brúðfylgd á skipi með árum. Sjá, gullkrýnd og vafin í skallaz-skrúð In skrautbúna situr í stafni! Sem fjarðsveit og dagurinn frfð er sú brúð Og fornaldar kóngsdætra jafni; Og brúðguminn hattinum hringveifa fer, því hróðugur kvennval hann flytur með sér, Og líf það, sem brúðförin boðar, I bláþýðum augum hann skoðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.