Iðunn - 01.07.1885, Síða 9

Iðunn - 01.07.1885, Síða 9
3 Brot úr ævisögu. »|>að held eg« svaraði prestr. »Eg verð að biðja þig, Jón, að binda, enn þú getr farið með Siggi; eg ætla að hlaða úr; enn ef eg fer ekki á fætr á morgun, þá verðið þið að lijálpast einhvernveginn af með það«. »Eruð þér veikr?« spurði Jóu. »Ekki mikiðu svaraði prestr þyngslalega, og strauk yfir enni sér, eius og hann vildi dreifa frá augum sér einhverri óþægilegri sjón. »Yerið þið sælir, piltar mínir, það er ekkert víst eg geti hjálpað ykkr til á morgun«. Hann tók í hönd þeim báðum og gekk svo inn. Piltarnir stóðu eftir úti agndofa. þeir skildu sízt í þessu atferli prests. Síðan fóru þeir að gegna því sem þeim var sagt. |>egar prestr kom inn, var lcona hans búiu að af- klæða eldra barnið, og leggja það upp 1 rúmshornið þeirra. Hún sat framan á rúminu, og vaggaði yngra barninu í vöggu fyrir framan rúmið. Inst í baðstof- unni var hús, hér um bil hálft annað stafgólf á lengd; var sitt rúm undir hverri hlið, inn við stafninn ; 6 rúðna gluggi var á stafninum, og borð undir glugg- anum. Hurð var fyrir húsinu; innanvið skilrúmið var gluggi á hliðinni, þar undir var borð með kaffi- færum við rúmgafiinn. I skotinu á móti var ofrlítill ofn, enn fyrir ofan hurðina var hylla þvers yfir, og var á henni nokkuð af bókum. Síra jpórðr lieilsaði konu sinni og settist á rúmið á móti henni, blés þungann og sagði: »Hefirðu nokkuð til að drekka'?« 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.