Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 20

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 20
14 Jónas Jónasson: hérna, og svo dugir ekkert að reyna á eftir, því að bæði erum við hreppstjórar hver í sinni sveit og svo gerir sýslumaðrinn alt sem eg segi honum. Hann þekkir ekki íslenzk lög heldr en hundr; svo fer hann trúi eg burt héðan í haust«. »Enn hvernig ætlarðu að sjá til þess, að það verði hætt að selja þegar komið er að fénu?« »]pað er hægast... þá fer eg inn í stofu með sýslu- manninn og hann verðr látinn borða, þá fara hinir á meðan þeir halda að alt sé búið, blessaðr vertu«. »Jæja jæja, svo er það gott. Eg held við verðum að fá okkr hérna kunningi svo lítinn huggara, svo sem í minningu þess, hvaða afbragðs-maðr þú ert«. Og þeir drukku með ánægju. Og samstundis heyrðist hófadynr og mannamál frá tveim hliðum; uppboðsgestirnir drifu að úr öll- um áttum, sýslumaðrinn í broddi fylkingar, og löng halarófa af gœðingum og bœndum úr nágrenninu á eftir honum ; þar á eftir rusl af vinnumönnum, smöl- um, og seinast sáust koma tvær kerlingar á horuð- um folaldsmerum. það bar nú svo sem ekkert sögulegt til frameftir deginum. Boðin flugu mann frá manni og dundu öll á sýslumanninum, og hann barðist við það með öllum sínum sálargáfum að skilja boðin, og með öll- um sínum brjóstkröftum að kalla þau upp svo að þau skildist. Skrifarinn og þorlákr hjálpuðu hon- um ef hann komst f vandræði. Menn voru glaðir og kátir, og það studdi ekki all- lítið að því, að þorlákr hafði útvogað á kút af Bakk- anum út í reikning ekkjunnar. Brennivfnskvartilið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.