Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 27

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 27
Brot úr æfisögu. 21 »|>að hefir víst kostað 80 krónur þetta belti, eða tt>eira«. »Eg veit það ekki«. »Jæja, við geturn altaf talað um það. Nú þurfið þér náttúrlega einhvern liðstyrk til þess að komast béðan ?«. »Já, og það er nú það, sem eg verð að eiga yðr &ð með. Enn það verðr nú að fara sem hægast í það, held eg, að hægt er, svo að kostnaðrinn yrði sem minstr«. »]pað dugir nú ekki að tala um það. Eg skal gera það sem eg get;« »|>ér segið um það eins og yðar er von og vísa. Eun eg get ekki komið því fratn að fara fyrri enn eftir helgi. það stendr svo áþví«. »það gerir elckert til. — Er yðr þægð í að eg láti yðr eftir beltið ?« »Já, vænt þykir mér um það—enn það mun ekki vera til neins að fara fram á það við yðr, að eftirláta ttiér búninginn allan ? Eg slcal aftr taka í ábyrgð ttiína 60 króua skuldina á Hamri, svo að það þurfi ekki að koma í bága með það«. »Eg held eg verði að gera það, reyndar var eg farinn að hugsa mór að eiga hann svo sem í minn- ittgu um ykkr hjónin. Enn það er ekki svoleiðis — eg skal láta yðr fá hann, eins fyrir það«. »Mér þykir vænt um það, enn eg geri það bara ttieö þeim fyrirvara, að eg sjái um skuldina á Hamri; það verðr nóg samt hjá yðr, kýrin og hestrinn, og svo alt annað«. »Jæja, mér er sama, enn það verðr ekki betra, Vitið þér til, blessaðar verið þór«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.