Iðunn - 01.07.1885, Qupperneq 39

Iðunn - 01.07.1885, Qupperneq 39
33 Helgun dýrlinga. legt tóm og ákalla hina heilögu mey og alla aðra ^ýrlinga til árnaðarorðs. Að því búnu fjell páfi á knje og allur hinn mikli söfnuður með honum. Einhver eiun klerkur hóf UPP bœnasöng, með fádæma-skærri röddu. Hvert erindi fyrir sig var bæn til einhvers dýrlings, og tók lýðurinn jafnan undir við hvert vers: »Ora pro nobis (bið þú fyrir oss)«, með hárri röddu, en þuldi °rðin í hálfum hljóðum þess á milli. I fullan fjórð- ung stundar heyrðist ekki annað en þessi sami klið- ui' úr mörgum þúsundum munna, eins og forsniður. 3?að var eins og að lýðurinn væri að knýja á hlið Aimnarikis með ákefð og ótta,—eins og hann óttað- ist, að það væri ekki svo laust fyrir; loks var eins °g menn þættust verða varir við að hurðin opnað- ist í hálfa gátt, því lagið fór að verða fjörugra og íeginslegra, og snerist að lokum upp í fagnaðarljóð, eins og nú væri öll efablendnin horfin og heyrðist hringlið í lyklakippu sankti Pjeturs. Meðan þessu fór fram, gerðist sviplegt atvik langt uppi í loptinu beint þar upp yfir, sem jeg stóð. Eitt kertið í ljósahjálminum þar hafði dottið út af og kveykt í pappírnum fyrir neðan. Allir voru hrædd- ir um kollinn á sjer, en enginn gat hreyft sig úr sporum ; svo var þröngin mikil. þá kom engill líð- ^ndi úr hæðum niður að ljósahjálminum og gerði við það sem úr lagi liafði gengið. það var raunar mað- ur, úr ljósgæzluliðinu, og seig í festi, eins og hann væri að sfga í bjarg. Læsti sig síðan upp eptir fest- mni aptur, að afloknu verki sínu. Múgurinn niðri undir horfði með öndina í hálsinum á glæfraför þessa Iðunn. III. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.