Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 6

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 6
Colomba. Eftir Craziu Deledda. [Grazia Deledda er fædd í Nuoro á Sardiníu áriö 1872 og cr uú orðin einliver frægasta skáldkona á ítalska lungu. í átthögum sínum bjó hún l'ram að aldamótum, en aldamótaárið giftist hún. Tvítug gal' hún út smásögusafn, er hún nefndi »Sardiniu-sögur« og er smásaga sú, er hér birtist, Colomha (o: dúfan), einmitt tekin úr því safni. Árið 1900 náði Grazia Deledda Evrópu-frægð fyrir skáldsöguna »Elías Portolú«. Auk þessa hefir hún ritað tvö bindi af smásögum og ágætt leikrit og nú á siðari árum tvær skáldsögur, er nefnast »Ást« og »í eyðimörkinni«. Einna helzt lýsir hún einföldum og óbrotnum sálum, eins og liún kyntist þeim i æsku, mönnum, sem enn lifa í skauli náttúrunnar og láta stjórnast af áköfum, ósviknum tilfinn- ingum. En hún getur líka lýst hinni tvískiftu, sundurtættu sál lieimsbarnsins. Öllu þessu lýsir bún á léttu, fögru máli, á stundum með töluverðri andagift. »Colomba« lýsir all-vel þessum höfuðeinkennum hennar.] Anlonio Azar og æskuvinur lians Efes Múlas, sem nú var orðinn auðugur lyfsali, liöfðu einsett sér að fara sumarnólt eina upp í sveit. Efes var veiði- garpur mesti, en Antonio var lærður maður og því lítill íþróttamaður. Báðir voru þeir hjarðmannasynir og höfðu alist upp á hásléttunni, en síðan liaíði svo rík náttúrutilíinning húið í brjóstum þeirra, að hún gat jafnvel lýsl sér í hálfgerðum þjösnaskap hjá Efes Múlas.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.