Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 7
IÐUNN| (’.olomba. 101 Það var kvöld eitt í Ágústmánuði, er þeir vinirnir lögðu af stað upp í selið til Azars gamla, föður Antonío’s. Efes var í veiðimannabúningi og hafði byssu um öxl, enda þótt veiðitíðin væri ekki byrjuð; Antonío var aflur á móti dökk-klæddur og leit fyrir bragðið enn þá vesaldarlegar út en hann átti vanda til. Hann var náfölur í framan, augun sljó og þreylu- leg og með dökkum baugum. Þeir vinirnir höfðu gengið á enda götuslóða einn, er girtur var brumberjarunnum á báðar liliðar, og voru þeir nú komnir upp á hásléttuna, þaðan sem sjá mátti alstaðar út í heiðan sjóndeildarhringinn. Sólin var nýgengin lil viðar, og i fjarska gat að líta ijólublá fjöll við eldrauðan liimin; en í austur sá á hafið silfurgrátt. Að baki þeim í dalnum lá þorpið, þaðan sem þeir voru komnir, hulið lilyn og hnot- trjám; en fram undan þeim lá hásléttan í breiðum, ávölum öldum. Það blikaði á heiðgula akrana í kvöldsólinni eins og gullin vötn; og þarna í skóg- lendinu, inni undir eyðilegri heiðinni, þandi kjarr- skógurinn sig endalaust. Þangað stefndi liugur An- tonío’s í þeirri von að geta drekt þar sorgum sínum, eða að minsla kosti mýkl þær að einhverju litlu leyti. »Þú hefir nú ekki gert annað liingað til«, sagði Efes, »en að láta þér leiðast. Reyndu nú að bylta af þór farginu!« Antonío sveiflaði slaf sinum, lleygði honum í lofl UPP og greip hann. »Bravó!« sagði hinn og liorfði eftir stafnum. »Mig langar næstum til að reyna þetta líka«. »Beyndu það bara«, sagði Anlonio og rétti honum stafinn. En Efes tók ekki við honum. »Æ nei —«, sagði hann, »ég læt mér nægja bjrssuna mína«. »Nú, þú þorir ekki!« »Komdu með hann! Einn, tveir, þrír!« Og stafur-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.