Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 11
ÍÐUXN1 Colomba. 105 »Fríð! — Og nú á að gifta hana Pétri Loi, fjalla- konginum þeirra, sem faðir liennar er í félagi við; en henni leiðist hann. »Er hann gamall?« »Hver, hann Pétur? Nú, hann mun vera eitthvað um fertugt«. »Efnaður?« »l3að hygg ég. Ja, sei sei, hann á eitthvað. Hann er bróðir Franz Loi, sem í fyrra . . .« Efes hélt áfram, en Antonío heyrði nú ekki lengur, hvað hann sagði; orðin »í fyrra« höfðu aftur komið honum til að hvarfla huganum að því sama og áður. Colomba var nú horfin að baki runnunum. Við og við mættu þeir bónda, ríðandi eða gangandi, sem var á heimleið og tók ofan fyrir þessum fyrirmönn- um með miklum virktum. Nóttin nálgaðist. Kvöldstjarnan var komin upp og tindraði á himninum; en tunglið, sem var á fyrsta kvartéli, leið eins og silfurskær sigð hægt og hægt niður á móts við svarbláa fjallahnjúkana. Það lét nú liærra í engisprettunum. Kjarrskógur- inn, sem þakli alt landið svo langt sem augað eygði, andaði frá sér þungum, höfgurn ilm. í fjarlægð sá- ust hjarðmannaeldarnir, og ómurinn af hjarðklukk- unum barst að eyrum þeirra. Það var nú eins og Antonio Azar fyndist, að frið- urinn færðist alt í einu óvænl yfir sig. Loks var hann þá kominn heim í átthagana, þangað sem hann hafði þráð svo mjög á hrygðardögum sínum í borginni innan um þennan lláa, fyrirlitlega múg, sem fleytti þar fram lífinu. Hér var náttúran heið og hreinl Engan skugga af menningar-prjálinu gat borið hér á öræfin, þar sem var svo fáment og góðment. — Selið hans Azars gamla var eitthvað mílu vegar frá þorpinu, og vinirnir komu þangað rétt um það bil, að mánasigðin var að hverfa fyrir fjallsbrúnina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.