Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 15
IÐUNN 1 Coloniba. 109 á mig og það þykir mér vænt um. Hvernig skyldi nú vera útlits í þessari einföldu, óspiltu sál? Hún er kát, sú lilla, og kæn. Æ, hvað mig langar nú til að geta skygnst inn í þessa ósnortnu sál, eftir að ég er búinn að ganga mig hálfærðan i sálarfylgsnum þessarar hefðarmeyjar, er sveik inig þó, af því að lilíinningar sjálfrar liennar voru sviknar og lognar! Einu sinni liafði ég hreinan viðbjóð á sveitastúlkum j lyktin ein nægði til þess að llæma mig frá þeim. En Colomba er hreinleg, vel til fara og fallega skædd og hún angar af blóðbergi. En hvað mér þætti gaman að því að standa með henni einni á hamrinum þarna og hlusta á hjarðklukknahljóminn af húfénu, meðan það er að bíta, anda að mér skógarilminum og hlýða svo á hana, meðan hún væri að segja mér, livernig sér litist á lííið og hversu hún elskaði. Hann var niðursokkinn í þessar hugsanir sínar og horfði stöðugt á Colombu með svo heitu augnaráði, að hún fór að taka eftir því. Og hún endurgalt það svo innilega, að það gat ekki verið af tómri ástar- glettni. Hjarðbændurnir, sem höfðu gert bæði mat og drykk hin beztu skil, tóku alls ekki eftir, að hugur Colombu reikaði nú um hættulega stigu. En Efes tók eftir þessu. Og enda þótt honum sjálfum litist nú afskap- lega vel á Colombu, þá gladdi hann það samt, að Antonío vini hans geðjaðist svo vel að henni. Þetta rótar upp í lionum, hugsaði hann með sér. Vesalings maðurinn var alveg að drepasl úr þung- lyndi. »Segðu mér«, hvíslaði liann í eyrað á Colombu, »kemur þú ekki með okkur á Miracólo-hátíðina? Antonío Azar er til með að reiða þig fyrir framan sig á hesti sínum og allar hinar stúlkurnar verða grænar af öfund, er þær sjá þig í fanginu á prófess- ornum«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.