Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 21
IÐUNN] Colomba. 115 mjög heilt í veðri enn, en áköf rigning hafði hreinsað loftið og svalað jörðunni. Hálendismóarnir blikuðu nú í daggargliti og kjarrskógurinn andaði frá sér enn meiri angan en nokkru sinni áður; himinninn var eins og skygður kristall og það blikaði á marbláa rönd úti við sjóndeildarhringinn, þaðan sem gal að líta hvít segl. »í kvöld verður fult Lungl«, sagði Anlonío, um leið og hann horfði út á hafið. Hefirðu nokkru sinni séð það koma upp þarna úr hafinu?« »Já«. »Og hvernig fanst þér það vera?« »t*að var eldrautt. Það leit út eins og Granatblóm«. »Heyrðu, Colomha, komdu út í nótt, og svo skul- um við horfa á tunglið, þegar það rennur upp úr hafmu«. »Nei«. »Því segirðu nei? Hvers vegna viltu ekki koma?« »Hvers vegna spyrjið þér? Haldið þér að ég sé ó viti ?« wÞú vilt það þá ekki?« »Og enda þótt ég vildi það, þá dræpi faðir minn mig, ef hann kæmist að því«. »Hann faðir þinn? En veit hann þá ekki, að við erum saman og göngum saman? Hefirðu ekki meira að segja sagl mér, að honum sé það kært, að ég fylgi þér?« »Já, en það er af þvi að hann heldur, að þér ætlið hráðum að ganga að eiga mig; þess vegna er hann ekkert hræddur um mig«. »Það ert þá þú, sem ert hrædd?« »Eg!« sagði hún og hló. — »Eg hræðist engan. En yður ælti þó að skiljast, að það er sitl hvað að fylg- jast að að degi til eða þá að hitlast að nóttu til svona upp til heiða«. »Hvaða vitleysa, Colomba! Hvað er ljótt í því? 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.