Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 24
118 Grazia Deledda: | IÐUNN »Þú minnir mig á brjóstmjmd eina«, lók hann því næ^t til orða. Eg heíi einhvers staðar séð andlit svip- að þinu með hárlinda um höfuð. Þú ert falleg, Co- lomba, og mér þykir vænt um þig. Og þér þykir lika vænt um mig, er ekki svo? Komdu og segðu mér það, elsku-stúlkan«. Hún svaraði engu og tók höndunum fyrir andlit sér. Antonío virli hana fyrir sér og spurði nú sjálfan sig með verulegum kvíðboga: Hvað er ég að gera? Og hvert stefnir þetta? Óhræsi er ég að vera að þessu. En svo tók liann aftur til máls: »Segðu eilthvað, Colomba«, og um leið tók liann hendurnar á henni frá andlitinu. »Segðu eitlhvað við mig«. Hún opnaði varirnar, ef til vill til þess að mæla eitthvert ástarorð, — en þá sagði hann um lcið og hann starði á hana: »Ja, nú man ég það; þú líkist brjóslmyndinni af fögru egypzku konunni, sem er á Neapels-safninu«. En nú þyngdi aflur yfir svip Colombu. Því að hún fann nú til þess alveg ósjálfrátt, að hugur Antonío’s var ekki allur, þar sem hún var, og því sagði hún nú: — »Eg ætti nú að fara, Antonío Azar, af því að þú ert að skopast að mér«. »Hvernig deltur þér annað eins í hug«, sagði hann og reyndi að halda henni kyrri. »Nei«, sagði hún brosandi, »ég ætla að vera hér ofurlitla stund. Eg ætla ekki að fara strax, annars hefði ég alls ekki komið. Hvað viltu? Forlögin hafa nú einu sinni hagað því svo, og ég veit það, enda hefir þú sjálfur sagt það, að við getum aldrei gengið að eigast. Og þó fer þú mér ekki úr liuga; en ég er ánægð, ef ég bara fæ að sjá þig«. »Hvað ertu að segja, Colomba? Að visu eru örð- ugleikar á því, að við gelum gengið að eigast, af því að ég er enn svo efnalaus; en hver veit, með timanum, eftir nokkur ár?«
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.