Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 25
IÐUNN ] Colomba. 119 »Hvorki eftir nokkur ár né nokkru sinni, það veit ég. Vertu ekki að reyna að villa mér sjónir, Antonío Azar, og hugsaðu ekki, að ég segi þetta af slægð til þess að fá þig til að heitast mér. Eg segi þetta að eins af því, að mér þykir vænt um þig. Eg heimta ekkert af þér«, sagði Colomba og varð nú ákafari,— »mér nægir að sjá þig og vera með þér stöku sinn- um og vita, að þú hugsar um mig. Þú ert lærður maður, ég ómentað náttúrunnar barn. Hvað á lilyn- urinn skylt við þyrnirós? En þegar stjörnu-ljósin þín horfa niður til mín, fmst mér ég vera sæl«. Og um leið og liún sagði þetta, leit hún i augu honum með leiftrandi augnaráði. t*etta er lífið, hugsaði Antonío Azar með sér; þetta er sannleikurinn og þelta er nú tilgangur og takmark tilveru minnar. Og í þeim svifunum var hann sjálfur innilega s«ell. Lengi sálu þau nú saman þarna í næturkyrðinni og leit helzt út fyrir, að Colomba hefði gleymt bæði föður sínum, stað og stundu. En Antonío hafði augun opin og gaf gaum að hverju smáhljóði og loks tók hann sjálfur að hvetja Colombu lil þess að halda heim. En hún var treg á að fara. t*egar Anlonío var orð- inn einsamall, var eins og hann vaknaði af draumi. Hann endurlók nú með sjálfum sér það sem þau höfðu talast við, og það hrygði hann, og aftur setti að honum kuldahroll einverunnar og einstæðings- skaparins. Endurminningin uin Maríu, þessa fínu, fögru, en ótrúu konu kom nú aftur upp í huga hans, og hann tók nú að útlista fyrir sér, hvernig alt hefði verið, ef hún hefði setið hér við lilið hans í heiðri næturkyrðinni . . . Vinafundirnir við Colombu héldusl alt haustið. Ekki var beint hægt að segja, að Antonío væri óstfanginn af henni, og þó leitaði hann liana uppi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.