Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 28
122 Grazia Deledda: | IÐUNN' þú þá, að ég sé svo vondur, að ég vilji bara ginna þig og tæla og meini ekkert með þessu?« »f*að er elcki það, hjartað mitt; þú skilur mig ekki. Mér þykir einmitt oí vænt um þig og þess vegna segi ég: nei, nei, nei! Hvað ætti ég að gera þér við hlið? Þú ert Iærður maður, ég alveg gjörsneydd allri mentun og gæti að eins verið ambátt þin. Og enda þótt þú segðir við mig: ég mun fara með þig eins og minn líka og aldrei blygðast mín fyrir þig; þú ættir ekki að vera ambátt mín, heldur drotning . . . nú, ég mundi hafna þér alt fyrir það, af því að mér þykir of vænt um þig og ég vildi sízt verða þér til ógæfu«. Hissa horfði hann á hana. Og ef ég segði henni, hugsaði hann, að hún ætti að eins að vera ambátt mín, hverju myndi hún þá svara? ★ Það er merkilegt! hugsaði Anlonío Azar, þegar hanu gekk heim frá síðustu samfundunum við Co- iombu. Hún er stolt eins og örn. En ég vil kanna hana til grunna. Ef til vill hafnar hún mér af því, að bún þykist vita, að ég muni ekki lara lengra; en nú vil ég vita það. Hann fór til föður síns og sagði honum, að hann befði einselt sér að biðja Colombu. »Farðu og berðu upp fyrir mig bónorðið við föður hennar áður en ég fer. Villu gera það?« Hann bjóst við, að faðir sinn myndi malda í mó- inn, — en í stað þess að undrast þetta eða reiðasl því, þá gladdi það nú hjartanlega Jakob gamla, að sonur hans, prófessorinn, skyldi vilja ganga að eiga sveitastúlku. »Heilagi Franz bjálpi þér, sonur minn!« sagði hann með tárin í augunum. »Ég legg nú af stað til þess að heimta dúfuna þér til handa. Og ég bið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.