Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 29
IÐUNN ] Colomba. 123 ykkur þegar allrar blessunar. Ég óska að þið megið eignast tólf króga, og sá hinn sízti þeirra megi verða erkibiskup í Cagliari1). »Ja, það er nú nógur tími til að hugsa um það«, svaraði Antonío brosandi; - »fyrst verður þú nú að fara og biðja stúlkunnar«. Jakob bóndi fór og sonurinn beið með óþrej'ju eftir svarinu. Það hljóðaði svo: Marteinn Colías og dóttir hans beiðast fresls í vikutíma til þess að hugsa málið. Azar gamli furðaði sig nú ekkert á þessu, þar eð þetta var landssiður. Því að þótt jafnvel konungs- sonur hefði komið og beðið bóndadóttur, hefði þessi frestur verið áskilinn. En Antonío varð órótt innanbrjósts og varð jafn- vel gramur í skapi og svo fór hann, að hann sá ekki Colombu eftir það. Auðvitað játast hún mér, liugsaði hann með sér; annars hefði hún strax hafnað méi. Og hann vissi nú ekki, hverju átti fremur að fagna, hryggbroti eða jáyrði. Þegar hann var kominn aftur lil bæjarins, lók liann upp sina gömlu lifnaðarliáttu, kenslu sína og bækur, og honum fanst eins og sig hefði verið að dreyma. Cilögt stóð Colomba honum fyrir hugskots- sjónum; var þá líkast því eins og hann sæi hana í loftsýn uppi á hinum einmanalegu, en fögru öræfum átthaga sinna; og hann fann til þeirrar óskar, að hann mætti allaf sjá hana svona. Kæmi hún nú að heiman og hingað til borgarinnar og yrði frú Azar, mundi hún aldrei geta litið öðru vísi úl en — sveita- "Stúlka. — Já, svona hugsaði nú Antonío og óskaði þess af heilum liuga, að hann fengi hryggbrot. Og nú tók liann að óttast, að liann fengi jávrði, og iðr- 1) Höfuöborg Sardiniu, meö um (50 þús. ibúa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.