Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 33
iðunn | Ræða. 127 landsstjórn til þess að taka það til undirbúnings og framkvæmda. Um leið og ég 1}tsí yfir þessu fyrir hönd kvenna, óska ég máli þessu blessunar og sigurs. Eg drap á það áðan, að aðalhlutverk konunnar hefði frá alda öðli verið, að hjúkra sjúkum og bág- stöddum; og annað er það líka, sem ekki mun verða af konum dregið, og það er: að þær hafi kunnað að elska. Hingað lil hefir þessi ást konunnar verið bundin ástvinahópnum, þótt einstöku sinnum hafi það gerst i veraldarsögunni, að konur hafi brotist út úr sín- um þrönga verkahring til þess að sýna ást sína á öllu því sem þær hafa borið fyrir brjósti. Einstöku sinnum hefir einstaka þjóð átt því láni að fagna að eignast kvenhetjur, sem börðust og létu jafnvel lííið fyrir land silt og þjóð. Vér getum ekki allar orðið kvenhetjur og senni- legast verður engin okkar það, en eitt getum vér gert og það er: að glæða ástina til lands og þjóðar, og í þessu hygg ég, að vér þurfum ekki að verða eftir- bátar karlmannanna. — Því vil ég nú biðja yður konur að minnast fóst- urjarðarinnar á þessari sólfögru hátíðisstund og strengja þess heit að ylja og glæða ástina til lands vors og þjóðar í hjörtum sjálfra yðar og allra þeirra sem þér kunnið að hafa áhrif á. En minnist eins; ást þessi má ekki verða blind, svo að hún verði að þjóðarhroka. Minnist þess, að vér íslendingar erum enn lítil- magnar, sem enn eigum eftir að ryðja oss braut meðal þjóðanna, og að vér verðum að þroskast og magnast áður en vér getum stært oss af nokkrum hlut. Farið því með ásl yðar til föðurlandsins eins og þér farið með ást yðar til ungbarnsins, sem situr á kjöltu yðar — hlúið að henni og gætið hennar með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.