Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 36
130 G. Björnson: [IÐUNN og hjúkrun, sem brýn nauðsyn er til og unt er að veita í góðu sjúkrahúsi. Lengi litu menn svo á hér á landi, að sjúkrahúsin væru ekki fyrir aðra en þá sem þyrftu að láta »skera sig upp«. Það er fjarri sanni. Það vita þó allir, sem að vilja gá, að mikill fjöldi alvar- legra sjúkdóma er þess eðlis, að ekki gelur komið til mála að »leggja sjúklingana undir hnííinn«. Það eru til ótalmargar lækningar-aðferðir nú á dög- um, aðrar en skurðlækningar, sem ekki verður komið við að fullu gagni í heimahúsum. Þar við bætist svo sú afar-tíða og mjög brýna nauðsyn, að einangra í sjúkrahúsum sjúklinga með ýmsa alvarlega, næma sjúkdóma, til þess að þeir sjúkdómar berist ekki út. Þess ber vel að gæta, að það er ógerningur að hafa alls konar sjúklinga saman í einu og sama sjúkrahúsi. Það er ekki gerlegt að hafa sjúklinga með geðveiki, brjóslveiki, holdsveiki, bólusótt, taugaveiki, beinbrot, magasár o. s. frv. — alla undir sama þaki. Þess vegna höfum við reist holdsveikraspílala, geð- veikraspítala og brjóstveikrahæli og komið upp 4 litlum sóttvarnarhúsum, einu í liverjum landsfjórð- ungi. Þessi sérstöku sjúkrahús eru öll bráðnauðsynleg, og þau eru öll sannnefndir landsspítalar. En af öllum íjölda sjúkra manna fara fæslir í þessi sérstöku sjúkrahús, allur þorrinn á heima í hinum almennu sjúkrahúsum. Þau eru orðin allmörg hér á landi, 14 sem slend- ur, en öll smá. Verður vikið nánara að því síðar. Þörfin á almennum sjúkrahúsum er mjög brýn, sem fyr var getið. Hjer á okkar strjálbygða landi er það bein nanð- syn að hafa lítið sjúkrahús á hverju læknissetri út um land; þá fyrst koma héraðslæknar að fullu liði. Það er hvorttveggja, að margir sjúklingar eru ekki flutningsfærir langar leiðir í fjarlæg sjúkrahús, og svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.