Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 42
136 Ágúst H. Bjarnason: [IÐUNN hvers konar lýsandi eimtegund, er nefnd hefir verið útflæðið (emanation), en útflæði þetta er bæði sjálf- lýsandi og gerir aðra hluti, er það setst á, lýsandi. Sé nú borinn segull að radíums-geislunum, kemur það í ljós, að hann beygir alfa-geislana ofurlítið til annarar handar og beta-geislana töluvert meira til hinnar handarinnar, en gamma-geislana beygir hann alls ekki neitt. Sýnir þetta þegar, að geislarnir eru mismunandi tegundar. Sé nú liraði geislanna rann- sakaður, þá kemur það í Ijós, að alfa-geislarnir fara með ‘l/i°—l/2o af hraða ljóssins, beta-geislarnir með 73—72 af Ijóshraðanum, en gamma-geislarnir með fullum ljóssins hraða eða alt að 300,000 km á sek. Á þessu er það þegar Jjóst, að geislar þessir eru mis- munandi tegundar og er því réttast að athuga þá hvern fyrir sig. Gamma-geislarnir virðast nú vera einna mark- verðastir og því er bezt að athuga þá fyrst. Þeir létu ekki beygjast af segulnum og fóru með Ijóssins hraða. Það fyrra bendir á, að þeir muni vera úr algerlega óvægu efni, en hið síðara, að þeir muni ekki vera annað en ljósgeislar. Enda er það nú álit sumra sér- fræðinga, að þeir séu ekki annað en ákveðin öldu- hreyfing i Ijósvakanum, er myndist fyrir einlivers konar afturkast frá beta-geislunum, er radíið klofnar og skilsl að. Aðrir eru þeirrar skoðunar, og þeir munu ekki hafa minna til síns máls, að gamma-geislarnir sé orðnir til úr þeim smæstu eindum, er vér getum hugsað oss, sannkölluðum öreindum (uratomum), er vér getum ekki hugsað oss smærri og enga þyngd hafa. En hvort sem heldur er, þá eru geislar þessir svo fíngerðir, að þeir geta smogið aluminiums-plölu, sem er alt að x/2 metra á þykt, og sverja þeir sig þannig í ætlina til X-geislanna svonefndu eða Rönt- gens-geislanna. Enda er það nú kömið á daginn, að X-geisIarnir séu ekki annað en gamma-geislar. Báðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.