Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 45
IÐUNN1 Heimsmyndin nýja. 139 sem enga þyngd og má gera ráð fyrir að þær vegi svo sem 0,i af þyngd vatnsefniseindar, og eru þá eflir 226,i, en það er nákvæmlega þungi radíums- eindarinnar, enda er nú úraneindin, sem áður var, orðin að radíumseind. Það er nú sannað með tölum og tilraunum, að þetta á sér stað, en þar með er Hka sannað, að þyngri frumefnin eru orðin til úr og leysast aftur upp í sér léttari frumefni. Úraneindin er þannig orðin til úr = 1 radíumseind 3 lielí- umseindum -(- c. 200 rafmagnseindum. Á líkan hátt má sýna fram á, að sjálft radíið muni vera orðið til úr = 1 blýeind -þ c. 5 helíumseindum, því að 226,< + (5 X 4) = 206,4, en blý liefir, eins og kunnugt er, eindaþungan 206,9. Þó hefir ekki enn tekist að gera radíum að blýi og lengra eru vísindamennirnir ekki komnir i þessum aðdáanlegu rannsóknum sínum. Eú það sem þegar er leitt í ljós, er nægilegt til þess að sýna oss inn í alveg nj'ja og furðulega heima. Og skal hér að eins bent á nokkra möguleika. Ef það tækist að breyta einu frumefninu í annað, mundi ekki einasta draumur gullgerðarmannsins um að geta breytt blýi í gull, rætast, heldur mundu og lúkast upp fyrir mannkyninu alveg nýjar og ótæm- andi uppsprettur afis og orku, er mundu geta gert mennina svo að segja einráða um forlög sín og hnattar síns. 1 pund af úrani hefir t. d. meiri orku, meira hitamagn í sér fólgið, en 100 tonn af kolum, og ^f hægt værj að leysa upp 1 pd. af blýi i önnur léttari frumefni, mundi það gefa oss álíka hitamagn €ða jafnvel meira. Svo feikileg er nú orka sú sem «itt einasta pund af dauða efninu felur í sér, að ef ^ss tækist það nokkru sinni að breyta með hægu móti einu frumefni í annað léttara, þá mundi oss °pnast þar alveg ótæmandi orkufúlga. Gallinn er, að þessar orkuhirzlur, frumeindirnar, eru flestar hverjar enn svo harðlæstar, að vér þekkjum engin sköpuð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.