Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 47
Friðarhugleiðingar. Eflir Ferdinand Wrangel, barón. [Lcsendur »Iðunnar« mun fýsa að vita eitthvað um ófriðinn mikla við og við. Hér birtist grein úr tímariti cinu, „The Intemational Reviewsem er nýfarið að lcoma út í Ziirich og einmilt stofnað í þeim tilgangi að miðla málum milli ófriðarþjóðanna og leiðrétla það, sém rang- hermt er um styrjöldina. Sá er þetta ritar, er mikils met- *nn stjórnmálamaður rússneskur, sem lieíir dvalið tugi ára ú Þýzkalandi, Frakklandi og Englandi og er því gagnkunn- ugur ástandinu í öllum þessum löndum. Pví er vert að veita orðum lians töluverða atliygli, og það því fremur, scni hann virðist vera alveg hlutlaus.] Kæri herra! — Þegar ég fékk 1. heftið af „The Inlernational Review", sem þér voruð svo vænn að senda mér, las ég það þegar í stað með mikilli at- hygli, með því að mér duldist ekki, að fjarska mikil þörf væri á slíku tímariti, þar sem menn af ýmsum þjóðum gætu á kurteisan hátt og með fullri einlægni látið í ljós skoðanir sinar um þau miklu alvörumál, er nú bíða úrlausnar á þessum miklu þrengingar- lhnum Norðurálfunnar. Slíkar umræður ættu að geta komið einhverju §óðu til leiðar, einkum ef lesendurnir jafnt og höf- bndarnir vildu reyna að gera sér far um að skilja ’nálstað andstæðinga sinna. En slíks víðsýnis getum ver að eins vænst af einstaka manni, sem ekki er hndir áhrifum umhverfis síns um skoðanir sínar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.