Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 49
IÐUNN’l Friðarliugleiðingar. 143 stjórnmálamanna, sem olli þessu heimsböli, heldur var fyrirkomulagið á því, hvernig farið er með millirikjamál, algerlega rangt. Vér könnumst að vísu við, að sumir af þessum pólitísku matreiðslumönn- um, sem áttu að elda utanríkis-málin ofan í þjóðir sínar, liafi farið klaufalegar að en aðrir, og að þeir i baráttunni um metorðin og völdin hafi trúað um of friðsemdar-hjali mótstöðumanna sinna eða metið of lítils herbúnað þeirra, en — það er nú árangurs- laust að þrátta lengur um það, hver hafi helt niður mjólkinni í þetta skifti. Hilt hefði aftur á móti verið ákjósanlegast, hefði einhver séð það í tíma, að það var bráð-nauðsynlegt að breyla algerlega um meðferðina á öllum milliríkjamálum, því að með þessu lagi er framtíð alls hvíta kynllokksins í veði. í þeim löndum, þar sem hervarnarskylda er, er nú kjarni þjóðarinnar ýmist kvistaður niður eða Iim- lestur ævilangt. A Bretlandi aftur á móti, þar sem engin er hervarnarskyldan, er noklcuð öðru máli að gegna; þar sitja bæði færustu og ófærustu mennirnir heinia. Og þó mun þetta á engan hátt bæta upp, er til lengdar lætur, það feiknaljón, sem leiðir af stríði þessu i ófriðarlöndunum, að — »þeir óhæfustu lifa«. Sú skoðun er nú orðin almenn meðal siðaðra lJjóða í heiminum, að það væri hreinn glæpur, ef ekki væri nú reynt hér eftir með öllu mögulegu móti að stemma stigu fyrir því, að Norðurálfu-ófriður i^rytist út af nýju, eftir að þessi styrjöld er til lj'kta leidd. Þar eð nú erindrekar stjórnanna hafa nú í þessu falli brugðist því algerlega, sem þeim bar að girða fyrir, hefir verið stungið upp á því, að almennings- a|itið í öllum löndum ætti að ráða meiru hér eftir, Pá er um deilumál þjóðanna væri að ræða. Petta er skoðun sú er kemur fram í ræðu hr. Ramsay
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.