Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 58
152 Jón Ólafsson: [ÍÐUNN All er þetta ógurlegt og alveg eins dæmi í verald- arsögunni. Aldrei hefir fé og fjöri manna verið sóað neitt líkt þessu. Aldrei jafnmikil feikn og fádæmi borið við í heiminum. [Eftir Independent.] Ör endurminningum ævintýramanns, [Frh.] Kolfreyjustaðar-kirkjusókn er ærið víðlend. Henni tilheyra allir bæirnar á suðurbygð Reyðarfjarðar frá og ineð Berunesi og út á Vattarneslanga og öll bygðin liringinn í kring um Fáskrúðsfjörð alt út að Hafnar- nesi, að því meðtöldu, og svo bæirnir 6 inni á Daln- um fyrir innan fjarðarbotn. Af suðurbygð Fáskrúðs- fjarðar er sótt til Kolfreyjustaðar yfir fjörðinn, af suðurbygð Reyðarfjarðar er yfir fjallskörð að sækja. Af norður-bygðinni og inn úr er sótt landveg. Kirkjurækni var í bezta lagi í tíð föður míns. og var örsjaldan messufall, ef veður var fært; venjulega sótt úr öllum lilutum sóknarinnar, auðvitað mesl að sumrinu. — Um þetta leyli var Fáskrúðsfjörður höfuðstöð fiski- llota Frakka hér við land; munu þá liafa sótt þang- að 120 —150 skip árlega; man ég eftir að hafa talið 80—100 skip liggjandi í einu inni við Búðaströnd fyrir innan Mjóeyri. Þessi frakknesku skip voru tvenns konar. Annar flokkurinn, sá fjölmennari, voru fiskiskipin. Þau lögðu út frá Frakklandi seint í Febrúar og komu hingað undir land til að fiska. Þau komu þá sjaldan eða aldrei inn á hafnir, nema einhver sérstök nauðsyn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.