Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 59
IIÐUNN Endurminningar. 153 ræki til. En í Maí-inánuði komu þau öll inn á til- teknar hafnir, úr því að leið á mánuðinn, flest á Fáskrúðsfjörð. Þar lágu þau svo lengri eða skemri tíma eftir atvikum. — Hinn flokkurinn voru tlut- ningsskip; þau voru miklu stærri en hin og komu hlaðin vistum. Hvert þeirra átti að birgja að vistum svo og svo mörg fiskiskip og taka aftur aíla þeirra og llylja hann heim til Frakklands. Þegar þau höfðu birgt upp öll skipin, sem þau áttu að sinna, og tekið afia þeirra, lögðu. þau aftur á stað til Frakklands með afiann, en fiskiskipin lögðu aftur út til fiskjar og slunduðu veiðina fram í Ágústlok eða September og héldu þá heimleiðis. Stundum máltu fiskiskipin, sein fyrst komu inn, bíða nokkuð eftir flutningsskipunum, sem þau áttu við að sælda, og stundum mátti flut- ningsskipið bíða nokkuð eftir seinustu fiskiskipunum, seni það átti að annast. Þessi legu-tími Frakka á firðinum gat því staðið yfir svo að vikurn skifti. Var þá stundum sukksamt um borð eða á næstu bæjum. ^arna komu sömu skipin og sömu mennirnir ár eltir ár og sama fólkið var ár eftir ár á bæjunum í landi. það var því skiljanlegt, að af þessu sprytti kunn- nigsskapur og jafnvel vinskapur milli sumra manna. ^etta var ekki nema eðlilegt. Hitt var lakara, að af þessu spratt einnig nokkurt sukk og svall; en nærri Pví eindæmi mátti það heita, ef af því spruttu líka »blessuð börnin frönsk með borðalagða húfucc, og heyrði ég varla nefnt meira en eitl dæmi, þar sem slíkur orðrómur lék á. Frakkar og íslendingar höfðu búið sér til mál fyrir sig, »Flandramál«. Það var að vísu ekki alveg °regluhundið mál, en blendingur úr ýmsum tungum, bollenzku, ensku, l'rönsku og íslenzku, og hygg ég, að meira en lielmingur orðaforðans væri úr hollenzku °S ensku — eðlileg afieiðing þess, að Brelar og Hol- lendingar liöfðu fiskað hér við land öldum saman
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.