Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 59
IIÐUNN
Endurminningar.
153
ræki til. En í Maí-inánuði komu þau öll inn á til-
teknar hafnir, úr því að leið á mánuðinn, flest á
Fáskrúðsfjörð. Þar lágu þau svo lengri eða skemri
tíma eftir atvikum. — Hinn flokkurinn voru tlut-
ningsskip; þau voru miklu stærri en hin og komu
hlaðin vistum. Hvert þeirra átti að birgja að vistum
svo og svo mörg fiskiskip og taka aftur aíla þeirra
og llylja hann heim til Frakklands. Þegar þau höfðu
birgt upp öll skipin, sem þau áttu að sinna, og tekið
afia þeirra, lögðu. þau aftur á stað til Frakklands
með afiann, en fiskiskipin lögðu aftur út til fiskjar og
slunduðu veiðina fram í Ágústlok eða September og
héldu þá heimleiðis. Stundum máltu fiskiskipin, sein
fyrst komu inn, bíða nokkuð eftir flutningsskipunum,
sem þau áttu við að sælda, og stundum mátti flut-
ningsskipið bíða nokkuð eftir seinustu fiskiskipunum,
seni það átti að annast. Þessi legu-tími Frakka á
firðinum gat því staðið yfir svo að vikurn skifti. Var
þá stundum sukksamt um borð eða á næstu bæjum.
^arna komu sömu skipin og sömu mennirnir ár
eltir ár og sama fólkið var ár eftir ár á bæjunum í
landi. það var því skiljanlegt, að af þessu sprytti kunn-
nigsskapur og jafnvel vinskapur milli sumra manna.
^etta var ekki nema eðlilegt. Hitt var lakara, að af
þessu spratt einnig nokkurt sukk og svall; en nærri
Pví eindæmi mátti það heita, ef af því spruttu líka
»blessuð börnin frönsk með borðalagða húfucc, og
heyrði ég varla nefnt meira en eitl dæmi, þar sem
slíkur orðrómur lék á.
Frakkar og íslendingar höfðu búið sér til mál
fyrir sig, »Flandramál«. Það var að vísu ekki alveg
°regluhundið mál, en blendingur úr ýmsum tungum,
bollenzku, ensku, l'rönsku og íslenzku, og hygg ég,
að meira en lielmingur orðaforðans væri úr hollenzku
°S ensku — eðlileg afieiðing þess, að Brelar og Hol-
lendingar liöfðu fiskað hér við land öldum saman