Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 61
IÐUNN1 Endurminningar, 155 Eitt vor (1859) kom stórt grámálað flutningsskip til Fáskrúðsfjarðar. Það var seglskip, eins og öll frönsku skipin, sem hingað komu þá (herskipin voru einnig seglskip). Þelta skip var eitt ið skrautlegasta og stærsta. Tveim, þrem dögum eftir að skipið kom, kom bátur frá því út að Kolfreyjustað og voru þar á þrír gestir, prestarnir Bernard og Baudouin, er komu til að setjast að hér á landi, og með þeim dr. phil. Ólafur Gunlögsen, er fylgdi þeim hingað heim, en fór utan aflur með sama skipinu. Hann var þá, að ég ætla, ritstjóri blaðsins »Le Nord«, er út kom í Belgíu. Ég man vel eftir honum, enda sá ég hann tvisvar, því að fám dögum síðar var faðir minn hoð- inn inn á prestaskipið, sem kallað var, og var hon- um boðið að hafa mig með, ef hann vildi. Þar var góður fagnaður um borð, og að afloknum miðdegis- verði fóru frönsku prestarnir, Ólafur Gunlögsen og við feðgarnir og tveir þjónar með í land og seltumst að í sólskininu í fögru lækjargili á ströndinni og var þar drukkið kaffi og kryddvín (liqueur). Faðir minn og prestarnir og Ólafur töluðu latínu sainan. Olafur sagði einhver fá orð slöku sinnum við inig á íslenzku. Annars heyrði ég hann varla tala islenzku. Óaíur var hár maður, að mig minnir, liöfðingleg- ur og gáfulegur, ljós á liár. Almenningur hafði ýmugust á þessum lcaþólsku klerkum; en faðir minn var þeim inn alúðlegasti og greiddi fyrir þeim á alla lund. — Það var um þessar mundir allítt til sveita á Aust- urlandi að lesa fornmannasögur eða kveða rímur á kvöldvökunuin fólkinu til skemtunar. Voru jafnvel til gamlir menn, sem fóru um bæ frá bæ að vetrar- laginu, til að lesa og kveða; höfðu þeir oft með sér rímur og skrifaðar sögur, þær er eigi voru til í þá tíð á prenti. Faðir minn hafði mestu óbeit á rímum og rímna-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.