Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 68
Jón Ólafsson: IIÐUNN 102 rendum okkur á sleða á fönnum ofan hrekkurnar; lengi álti ég stórt hvalbein llalt, en íbjúgt; það hafði ég oft fyrir sleða. Stundum gerðum við okkur snjó- hús. Hlóðum snjóhús og snjókerlingar, þegar snjór var góður til þess. Stundum grófum við okkur snjó- hús í stór-skötlum undir brekkunum eða í gjóluni og dældum. Fyrir innan bæinn eru tveir hraun- kambar samhliða niður við sjó; risa þeir líkt og hraunkambarnir í Almannagjá, nema þeir eru sva miklu minni. Þar man ég eftir að gerði voldugan skaíl einn vetur og grófum við okkur inn í skallinn og gerðum okkur stóra höll þar inni. — Síðustu árim lærði ég á skíðum. — Inni-skemtanir voru færri. Spilað var sjaldan nema á jólum. Þó máttum við krakkar spila á sunnudagskvöldum, ef við vildum, og jafnvel stöku sinnum oftar. Kg lærði á þessum árum mannganginn í skák af föðum mínum; einnig lærði ég goðataíl og að elta stelpu, kotru, refskák og millu. Afi minn hafði smíðað mér tafl, rent og úl- skorið úr liörðum viði, guluin og svörtum, og kotru- -tafi stórt, rent úr hvalbeini. Annars þótti mér heztar inni-skemtun á velrinn að lilýða á sögur sagðar i rökkrinu og lieyra sögur lesnar, þegar búið var að kveikja. Auk þess var ein skemtun, sem ég liafði einn út af fyrir mig. Á lieimilinu var smiðja og llesl járnsmíðatæki; sömuleiðis smiðaherbergi með öllum venjulegum trésmíðatólum. Eg hafði það úr móður- ætt að vera einkar-laghentur; var ég oft í smíðaher- berginu að smíða tré, eða í smiðjunni að smíða járn og stál. Faðir minn leyfði mér þella og inátti ég. nota bæði efni og smíðalól eflir vild. Bæði sumar og vetur lékum við blindingaleik úli á Sléllabala, sem kallaður var; það var slór teigur fyrir utan bæinn, og hafði faðir minn látið slétta. t*ar liöfðum við kapphlaup, þegar auð var jörð, og ýmsa aðra leika. A sumrin höfðum við margl f'yrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.