Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 68
Jón Ólafsson:
IIÐUNN
102
rendum okkur á sleða á fönnum ofan hrekkurnar;
lengi álti ég stórt hvalbein llalt, en íbjúgt; það hafði
ég oft fyrir sleða. Stundum gerðum við okkur snjó-
hús. Hlóðum snjóhús og snjókerlingar, þegar snjór
var góður til þess. Stundum grófum við okkur snjó-
hús í stór-skötlum undir brekkunum eða í gjóluni
og dældum. Fyrir innan bæinn eru tveir hraun-
kambar samhliða niður við sjó; risa þeir líkt og
hraunkambarnir í Almannagjá, nema þeir eru sva
miklu minni. Þar man ég eftir að gerði voldugan
skaíl einn vetur og grófum við okkur inn í skallinn
og gerðum okkur stóra höll þar inni. — Síðustu árim
lærði ég á skíðum. — Inni-skemtanir voru færri.
Spilað var sjaldan nema á jólum. Þó máttum við
krakkar spila á sunnudagskvöldum, ef við vildum,
og jafnvel stöku sinnum oftar. Kg lærði á þessum
árum mannganginn í skák af föðum mínum; einnig
lærði ég goðataíl og að elta stelpu, kotru, refskák og
millu. Afi minn hafði smíðað mér tafl, rent og úl-
skorið úr liörðum viði, guluin og svörtum, og kotru-
-tafi stórt, rent úr hvalbeini. Annars þótti mér heztar
inni-skemtun á velrinn að lilýða á sögur sagðar i
rökkrinu og lieyra sögur lesnar, þegar búið var að
kveikja. Auk þess var ein skemtun, sem ég liafði
einn út af fyrir mig. Á lieimilinu var smiðja og llesl
járnsmíðatæki; sömuleiðis smiðaherbergi með öllum
venjulegum trésmíðatólum. Eg hafði það úr móður-
ætt að vera einkar-laghentur; var ég oft í smíðaher-
berginu að smíða tré, eða í smiðjunni að smíða járn
og stál. Faðir minn leyfði mér þella og inátti ég.
nota bæði efni og smíðalól eflir vild.
Bæði sumar og vetur lékum við blindingaleik úli
á Sléllabala, sem kallaður var; það var slór teigur
fyrir utan bæinn, og hafði faðir minn látið slétta.
t*ar liöfðum við kapphlaup, þegar auð var jörð, og
ýmsa aðra leika. A sumrin höfðum við margl f'yrir