Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 69
itíUNNj Endurminningar. 163
stafni börnin. Við bygðum okkur hús á ýmsum stöð-
um, ýmist hlaðin úr grjóti, eða grjóti og toríi, eða
hnausum og strengjum eingöngu, og reftum yfir;
þau voru sum svo slór, að ég gat staðið inni upp-
réttur. Sæti hlóðum við venjulega fram með veggj-
unum og úr borðastúfum hafði ég rekið saman borð;
ekki voru fastir fætur á því, heldur rákum við niður
í gólfið slaura mátulega langa og létum borðplöluna
standa á þeim, gálum við því ílult borðið úr einu
húsi í annað. Oft fórum við í berjamó, enda var
mjög gott til berja þegar fyrir ofan bæinn og um alt
fjallið; þar voru krækiber, bláber, aðalbláber og
lirútaber. Eg nefni þau af því, að liér á Suðurlandí
þykja hrútaber ekki hirðandi, enda er sannast að
segja að þau eru ekki loslæt hrá; engu að síður
gerðum við okkur mikið far um að tína hrútaber.
Þau færðum við móður minni og áttum við þá jafn-
an von á rjóma og sykri út á bláberin okkar. Hún
sauð nfl. hrútaberin niður og gerði úr þeim mesta
sælgæti. Stundum vorum við niður við sjó og lékum
okkur að ílytja kerlingar. Á vorin fór ég stundum
einn út með sjó og smang þar í urðir og ldetta-
skorur á löngunum til að ná þeista-eggjum. Síðar
fór ég á sömu slöðvar vopnaður trésviga og hafði
hundið öngul á endann; rendi ég honum inn í þeista-
-holumar og krækti úl ungana og snéri þá svo úr
hálsliðnum. Fékk ég oft löluverða veiði.
Á vorin og sumrin vorum við krakkarnir notuð
hl þess að snúa fiski, bæði liarðtiski og saltíiski.
Sallfiskur var ekki verzlunarvara í þá daga á Aust-
urlandi og var liann að eins verkaður til beimaneyzlu.
Um mataræði á lieimilinu skal ég fáll segja. Móðir
uiin skamtaði venjulega sjálf fólkinu, liafði hvert af
''’Jnnuhjúunum sinn disk, og voru diskarnir venjulega
rnerktir með skorum eða öðru marki, sem soríið var
1 barminn, svo að hvert þekti sinn disk. Sömuleiðis
11*