Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 69
itíUNNj Endurminningar. 163 stafni börnin. Við bygðum okkur hús á ýmsum stöð- um, ýmist hlaðin úr grjóti, eða grjóti og toríi, eða hnausum og strengjum eingöngu, og reftum yfir; þau voru sum svo slór, að ég gat staðið inni upp- réttur. Sæti hlóðum við venjulega fram með veggj- unum og úr borðastúfum hafði ég rekið saman borð; ekki voru fastir fætur á því, heldur rákum við niður í gólfið slaura mátulega langa og létum borðplöluna standa á þeim, gálum við því ílult borðið úr einu húsi í annað. Oft fórum við í berjamó, enda var mjög gott til berja þegar fyrir ofan bæinn og um alt fjallið; þar voru krækiber, bláber, aðalbláber og lirútaber. Eg nefni þau af því, að liér á Suðurlandí þykja hrútaber ekki hirðandi, enda er sannast að segja að þau eru ekki loslæt hrá; engu að síður gerðum við okkur mikið far um að tína hrútaber. Þau færðum við móður minni og áttum við þá jafn- an von á rjóma og sykri út á bláberin okkar. Hún sauð nfl. hrútaberin niður og gerði úr þeim mesta sælgæti. Stundum vorum við niður við sjó og lékum okkur að ílytja kerlingar. Á vorin fór ég stundum einn út með sjó og smang þar í urðir og ldetta- skorur á löngunum til að ná þeista-eggjum. Síðar fór ég á sömu slöðvar vopnaður trésviga og hafði hundið öngul á endann; rendi ég honum inn í þeista- -holumar og krækti úl ungana og snéri þá svo úr hálsliðnum. Fékk ég oft löluverða veiði. Á vorin og sumrin vorum við krakkarnir notuð hl þess að snúa fiski, bæði liarðtiski og saltíiski. Sallfiskur var ekki verzlunarvara í þá daga á Aust- urlandi og var liann að eins verkaður til beimaneyzlu. Um mataræði á lieimilinu skal ég fáll segja. Móðir uiin skamtaði venjulega sjálf fólkinu, liafði hvert af ''’Jnnuhjúunum sinn disk, og voru diskarnir venjulega rnerktir með skorum eða öðru marki, sem soríið var 1 barminn, svo að hvert þekti sinn disk. Sömuleiðis 11*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.