Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 71
IÐUNN1 Enclurminningar. 165 siður. Þúr borðaði móðir mín með lionum stundum, en stundum borðaði hún í búrinu um leið og hún skamtaði. Eg borðaði ætíð með föður mínum, og eins Ivristrún systir mín síðasta árið sem hann lifði. Oft var sama til matar hjá okkur eins og hinu fólk- inu, þótt öðru vísi væri fram reitt, en stundum var þó meira í borið eða annar matur á borðinu hjá okkur. Kaffl var gefið, er menn vöknuðu á morgn- ana, og eftir morgunmat og miðdegisverð, en ekki á kveldin. Eg skal geta þess, að frá því ég man fyrst eftir mér og alla tíð meðan ég var heima í föðurgarði, fékk ég pott-könnu fulla al' nýmjólk bæði kvelds og morgna. Ef ég tæmdi hana áður en næsta mál kom, gat ég ætíð fengið mjólk að drekka eftir vild, enda liöfðum við góðar kj'r, aldrei minna en 4 snemm- bærur, oftast eina miðsvetrarbæra og ávalt eina vor- bæra. Veturinn 1860—61 gékk skæð taugaveiki í Fá- skrúðsfirði. Eins og ég hefi áður getið, hafði faðir minn lækningaleyfi og stundaði talsvert lækningar. Ekki gerði hann það í ávinningsskyni, því að mest öll meðulin gaf hann og fyrir ferðir sínar tók hann aldrei neitt, en hélt oft sjúklinga á heimili sínu dög- um og vikum saman, og vissi ég aldrei til að hann tæki neina borgun fyrir það. Þennan vetur eftir nj'j- árið var hans oft leitað og viljað. Meðal annara lagðist Þórunn dóttir hans (hálfsystir mín); hún var gift kona í Dölum. Föður míns var vitjað til hennar; Var hann yfir henni meir en viku uns henni var fekið að batna. Hélt hann þá heimleiðis ríðandi á laugardag og ætlaði að messa að morgni. Krapa- 'figning var úti og kalsaveður. Yfirhöfn lians var ekki vatnsheld, svo að hann varð allur holdvotur. Annar bær fyrir innan Ivolfreyjustað, tæpa hálftima- reið frá staðnum, heitir Höfðahús; liggur réll niður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.