Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 72
1C6 Jón Ólafsson: [IÐUNN við sjóinn, en brekka fyrir ofan bæinn ög liggur vegurinn fram hjá bænum uppi á brekkunni. Þegar l'aðir minn reið þar hjá, kom bóndinn, gamall vinnu- maður lians og vinur, upp á brekkuna hlaupandi og sagði lionum að hjá sér væri nj'fætt barn og væri mjög sjúkt, svo að liann þyrði ekki annað en láta skíra það, og bað föður minn að koma heim með sér til þess. Faðir minn spurði liann, hvort hann kynni við, að hann skirði það hempulaus. Þau hjónin vildu heldur að hempan væri sótt, og léði faðir minn reiðhest sinn drengnum, sem átti að sækja hempuna, og bað hann að ilýla sér eins og hann gæli. Drengurinn gerði það, og var ekki klukku- tíma burlu. Á meðan var föður mínum boðið inn í stofuhús og var honum hitað kaffi. En stofan var köld og sló mjög að föður mínum. Hann skirði barnið og reið svo hraðfara heim. Þegar hann kom heim, háltaði hann þegar, en var altekinn af köldu og hilasótt. Faðir minn fann þegar, að liann mundi hafa tekið taugaveikina, lá liann nokkrar vikur; sendi hann snemma til Gisla læknis Hjálmarssonar og sendi Gísli honum meðul. Hann hafði lengi legið með óráði, en loks lók honum að batna og sýndist sem hann væri á góðum batavegi undir Febrúar- mánaðarlok. Ilann hafði alla ævi verið heilsuhraustur maður og varla nokkurn tíma orðið misdægurl, enda var liann mjög sterkbvgður. Slíkum mönnum hæltir við að ætla sér aldrei af og álíta sér alt fært. Meðan hann lá enn rúmfastur, en þó allhress orðinn, bar svo til einn morgun, að komið var með lík til greftr- unar. Það var vel metinn bóndi úr sókninni, sem látist hafði úr taugaveiki, Magnús í Tungu. Föður mínum var sagt til þess og sagði hann þeim að laka gröfina. Þegar því var lokið, dreif hann sig upp úr TÚminu, hvað sem hver sagði, fór í hempuna og söng yfir líkinu og kastaði rekum á. Úti var stormur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.