Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 73
iÐUNN'l Endurminningar. 167 af liafátt, hráslaga-veður og lá við frosli. Faðir minn fór þegar inn frá gröfinni og í rúinið á ný. 2 — 3 dög- um síðar var hann dáinn. Sóttin hafði tekið sig upp með miklum ákafa, svo að hann var mest af rænu- laus. Einu sinni, er liann raknaði við sér með ráði, lét liann reisa sig upp við höfðalag og fá sér penna og blek. Skrifaði hann þá Páli hróður mínum fá- oinar línur, en var þá svo máttfarinn, að hann gat varla stýrt penna. Bréfið er enn til í eigu Ragnhildar raágkonu minnar, og segir hann þar, að hann muni ■eiga fáar stundir ólifaðar, en sæti færi, meðan hann hafi rænu um stund, til að biðja Pál um að sjá til þess, að ég verði settur til rnenta. Þegar hann liafði lokið við bréíið, féll liann aftur í ómegin og vissi vísl lílið til sín síðan. í dögunina á Mánudagsmorgun 4. Marz lauk hann upp augum og sagði: »Þá er nú hlessað Mánudagsljósið komið«, og leið svo út af örendur. Mig skorti þá 16 daga lil að vera fullra 11 ára, cn Kristrúnu systur mína skorti 24 daga til að vera 6 ára. Faðir minn er jarðaður sunnan við kirkju- <iy rnar á Kolfreyjustað. Við jarðarförina var mesti raannfjöldi hæði úr sókninni og nágrannasóknunum. Meðal þeirra skal ég nefna prófastinn, séra Hallgrím Jónsson á Hólmum, aldavin föður míns, og Jónas sýslumann Thorsteinsen, er verið hafði kær vinur föður míns frá því hann kom til sýslunnar, og konu hans frú Þórdísi, dóttur Páls amtmanns Melsted; var henni faðir minn einkar-kær eins og öllum þeim systkinum, því að þau skoðuðu öll föður minn eins °R hróður sinn, og stafaði það frá langri veru lians hjá föður þeirra, meðan liann var sýslumaður á Ketilsstöðum. Pegar Jónas sýslumaður fór heim frá jarðarförinni, ^auð hann móður minni að taka mig til fósturs og kosta mig til náms. Eiltlivað hálfum mánuði síðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.