Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 74
168 Jón Olafsson: IIÐUNN var svo maður sendur með mig norður á Eskifjörð- til sýslumanns og tók hann vel við mér. Börn hans voru þá bæði kornung, en fóstursonur hans, Jón P„ Hall, nú hreppstjóri á Starmýri, var nokkrum árum eldri en ég; varð okkur vel til vina og helzt það enn. Skrifari sýslumanns var Magnús Kristjánsson,. norðlenzkur maður. Hann hafði mikið ástfóstur á mér. Allir á heimilinu voru mér frábærlega góðir. Þegar ég hafði verið einn eða tvo daga á heimil- inu, tók Jónas sýslumaður mig inn til sín og fór að rannsaka, hvað ég kynni. Komst hann að þvi, að ég las dönsku reiprennandi og skildi liana vel. Svo spurði hann mig, hvort ég kynni nokkuð í landa- fræði, en ég kvað það ekki vera; sagðist að eins þekkja álfurnar á hnettinum og rikin i Norðurálf- unni. Hann kom þá með Ingerslev’s landafræði á dönsku og setti mér fyrir lexíu að læra. Svo leið þó nokkuð um, að ekki varð af því að sýslumaður hlýddi mér yfir. Ekki þótti mér neilt að því, með því að mér leiddist ekkert. Hafðist ég við á daginn á skrifstofunni hjá Magnúsi, og þar sváfum við líka,. Magnús, Jón Hall og ég. Þar var kalt og var ég ofl loppinn og fékk frostbólgu bæði í hendur og fælur. Lengstum var ég einn í herberginu á daginn. Sýslu- maður átli talsvert af bókum, og stylti það mér mjög stundir. Eg man sérstaklega eftir einu ritverki í mörgum bindum í stóru broli og mörgum litmynda- blöðum í. Pað liét »Billedgalleri for alle Nationer« og var lýsing landa og þjóða. Hafði ég af því bæði skemtun og töluverðan fróðleik. Þar las ég einnig Robinson á dönsku og víst ýmislegt fleira, sem ég; man nú ekki að nafngreina. Jónas sýslumaður var mesta góðmenni og gleði- maður og gestrisinn mjög, en litla eða enga um- gengni hafði hann hversdagslega við aðra menn á Eskifirði. Hann var maður hár, um 3 álnir, og mjög:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.