Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 75
IÐUNN’l Endurminningar. 109 feitlaginn. Hann var vanur að koma á fætur til morgunverðar, og að morgunverði liðnum fór hann aftur inn í svefnherbergi sitt, fór úr frakkanum og lagðist upp í rúm og las sér til skemtunar eða sofn- aði á milli. Kom svo inn aftur til miðdegisverðar, en fór að honum loknum inn aftur í svefnherbergi sitt til að lesa. Nema ef einhver gestur var hjá hon- um, var hann jafnan á ferli og hinn kátasti. Hann var snyrtimaður í allri framgöngu og gekk ávall í einkennisbúningi bláum Iiversdagslega. Magnús skrifari fór venjulega eftir kveldverð út og bauð mér oft með sér. Sá maður var þá á Eski- firði, sem Gísli hét Árnason og var snikkari. Ilann hafði í hjáverkum vínsölu. Pangað fór Magnús á kveldin að fá sér í staupinu, því að hann var mað- ur talsvert drykkfeldur, og varð þó meira síðar. Magnús vildi jafnan gefa mér eitthvað að drekka með sér; en með því að ég vildi livorki brennivín eða öl, eins og hann drakk, þá fékk ég staup af »Extrakt« í staðinn, og þótt mér það gott, því að það var sætt. Drakk ég venjulega eitt staup af því, síðar tvö, og fann ég þá á mér, en við 3 staup varð ég töluvert kendur, og í fyrsta sinn er ég drakk 3 staup, seldi ég upp. Þannig komst ég ungur á bragðið að fá mér í staupinu. Á sunnudögum kom ég stundum ofan í Tulinius- ar-hús; hafði frúin boðið mér að korna þangað þegar ég vildi. Þetta voru f^ustu kynni mín af þeim ágætis- 'hjónum, en þau urðu meiri síðar. Þau átlu um þessar mundir að eins eitt barn; það var Þórarinn, °g var hann þá ársgamall. Svo leið fram undir Maí-lok, að ekki hlj'ddi sýslu- maður mér yfir nema þrem sinnum. Þegar að þinga- íerðum kom um vorið, fékk ég að fara heim til móður minnar og átti að fá að vera þar, unz þinga- íerðunum væri lokið. í ferðalagi þessu veiktist sýslu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.