Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 76
170 Jón Ólafsson: [ IÐUNN maður, kom veikur heim og lagðist og dó eflir stuttan tíma. Með því var lokið fóstri mínu hjá Jónasi Thor- steinsen. Á Eskifirði hjTrjaði ég, þótt ungur væri, að semja bók. Hún hét »Margrét og börnin«; það var gamla Margrét, sem hafði sagt okkur sögurnar; lét ég hana segja eina sögu, eða tvær stuttar á kveldi; en sög- urnar vóru þjóðsögur, sem hún hafði sagt. Ekki komst ég nema eilt kvöld á enda. Það var »Sagan af sverðinu Sigurljóma«. Hvergi hefi ég séð liana á prenti, svo ég muni, og nú liefi ég gleymt henni, en týnt liandriti mínu. Nú var ég heima um sumarið 1861. En um liaustið var mér komið til kenslu til Hallgríms prófasls Jóns- sonar á Hólmum. Séra Hallgrímur var gáfumaður og lærður vel. En það er sitt hvað, að vera vel að sér og að vera laginn kennari. Mér er nær að halda, að séra Hallgrímur hafi ekki verið sérlega vel laginn kennari. Og víst er um það, að ekki kendi liann sjálfur sonum sínum undir skóla, heldur fékk til þess kandídat (Finn Þorsteinsson, síðar presl). Séra Hallgrímur lét mig byrja á að læra »litla Madvig«, og setli liann mér fyrir lexíu fremst í bókinni og sagði mér að segja sér til, þegar ég væri búinn að læra hana. Eg hafði lokið við hana um miðjan dag; hlýddi prófastur mér þá yfir og setti mér svo fyrir nýja lexíu og sagði mér að byrja á henni og segja sér til aftur, þegar ég væri búinn. Ég hafði lokið lienni síðar um daginn og sagði prófasti til. Éað fór á sömu leið, að hann lilýddi mér yfir og sagði mér að byrja á nýrri lexiu, sem hann setti mér fyrir. Þetta vo.ru nú lieldur en ekki vonbrigði fyrir inig, því að ég hafði búist við, undir eins og ég væri bú- inn með fyrstu lexíuna, þá mundi ég fá fri það sem eftir væri dagsins. Ég sætli mig þó við vonbrigðin í það sinn, en þegar ég hafði lokið annari lexíunni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.