Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Qupperneq 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Qupperneq 77
IÐL'NN ] Endurminningar. 171 sama daginn og mér var enn sagt að halda áfram, þá var mín þolinmæði úti. l£g þorði samt ekki annað en hlýða og settist aftur í ofnkrókinn með bókina. En ég las ekki; ég var allur annars hugar. Eg fór að hugsa um það, að það væri ekki til neins að hraða sér með lexíurnar, úr því að ég yrði að sitja í ofnkróknum frá morgni til kvelds og fengi aldrei neina frístund. í rökkrinu mátti ég fara út þangað i'ú kveikt var, en svo varð ég aftur að setjast við hókina. Næsta morgun spurði prófastur mig að, hvort ég væri búinn með lexíuna, en ég kvað það ekki vera. Um hádegi spurði hann mig ins sama og játli ég því þá; var mér þá enn hlýtt yfir og sett fyrir ný lexía. Er þar skemst af að segja, að ég sveiksl um að lesa, svo sem ég framast gat, stalst sem oftast út, og þegar ég var spurður, hvað ég ^etlaði nú að gera út, sagðist ég þurfa að fara nauð- synja minna; en auðvitað stalst ég út miklu oftar en ég þurfti; fór ég venjulega út gegn um eldhúsið og þar Lit um afturdyr, er á voru bænum. Lék ég mér þá oft úli einn eflir föngum, því að ekkert barn ''Tar á bænum annað en ég. Væri ílt veður, lenti ég 1 skrafi og glensi við stúlkurnar í eldhúsinu, eða þá við pilta úli í skemmu. Einhvern tíma bar svo við seint um veturinn, að ég stalsl út sem oftar og hélt ég á »litla Madvig« í hendinni, eins og ég færi fram til að fá mér að ■drekka; ég fór út að bæjarbaki eftir vanda. Á Hólm- um voru þá lialdin svín og var þar gylta með hálf- stálpuðum ungum. Þegar ég kom út að bæjarbaki, voru svínin þar að krafsa. Eg lagði »litla Madvig« a vegg eða garð, og tók að linoða mér snjó-köggla hl að kasta í grísina. En af hendingu varð mér litið við, og sá þá, að einn grísinn var húinn að ná í »lilla Mad vig« og farinn að hlaða í honum með trýn- inu. Mér varð lieldur en ekki hverft við og réðst á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.