Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 82
Jón Ólafsson: IIÐUNN .170 :þá Magnúsi og Páli; en þeir Björn Pétursson og Stefán i Árnanesi höfðu ráðið sér bústað hjá Jóni Jieitnum Guðmundssjmi ritsjóra. Riðum við sem leið liggur niður Austurstræti og fyrir hornið á Aðal- stræti. Þar á horninu stóð þá veitingahús Jörgensens og var þar gleðskap og skálaglam út að heyra, er við komum þar hjá. Björn fór þar af baki, því að hann langaði inn í gleðskapinn; munu og nokkrir þingmenn hafa verið þar fyrir ásamt fleirum. Stefán fór með liestana alla inn í port til Jóns Guðmunds- sonar og tók þar af þeim. En Björn náði í Guðmund gamla vaktara Gizurarson, og fékk hann til að taka okkur Stefán Pétursson og hýsa okkur til morguns, því að okkur var óráðstafað fyrir fram. Morguninn eftir sótti Björn okkur og hafði þá komið okkur fyrir til kosts og húsnæðis hjá Sveini kandídat Skúlasyni, sem bjó i gamla barnaskólahús- inu, en það stóð fram með Hafnarstræti á þeirri lóð sem gamla pósthúsið (símahúsið) er nú á. Sveinn var kvæntur Guðnýju Einarsdóttur, bróðurdóttur Árna byskups í Görðum. Sveinn var þá alþingismaður Norður-Þingeyinga og hafði áður um hríð verið rit- stjóri Norðra. Nú var liann kennari við barnaskól- ann; en Helgi Einarsson (Helgesen) var yflrkennari við skólann og átti hann ibúðarréttinn í skólaliúsinu, en var þá ólcvæntur og lét Svein hafa ibúðina, en bjó hjá lionuin sjálfur. Við Stefán Pétursson áttum ekki að ganga upp til innlökuprófs fyrri en um hauslið, og lásum því latínu um sumarið hjá Jóni Porkelssyni, síðar rektor; en sögu lásum við og landafræði hjá Páli Melsteð, er síðar varð sögukennari við skólann. | I*ó að ég liaíi rej’nt að stryka út úr þessum kalla og stytta, gat ég ekki stytt meira cn svo, að liér er koiniö aö skóla-árunum.] [Framhald næst.]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.