Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 90
184 Jón Helgason: 1IÐUNN bresti pá aldrei neitt af neinu nema skort á mjólkur-leysi. Óskum vér þeir ætíð verði okkar þjóð til vegs og sóma. Svo skulum ailir þyrstir þamba þeirra skál í kúarjóma. Kvæðið ílutti Cowan fyrir mörgum árum á sam- komu í Winnipeg. 21. Fyrstu orðin. Pú móðurtungan mæra, sem mér ert hjartakær, ég man það máske betur en margt, sem skeði i gær: hið fyrsta af öllum orðum, er orð ég mynda fór, var orð, sem ei ég gleymi, en orðið það var — bjór. Svo flýði’ eg feðragrundu, mér fanst þar alt of þurt; að leita fjár og frama ég fullur sigldi burt. Af hafi hingað komnum mér heimur birtist nýr. f*á lærði ég orð á ensku, en orðið það var — beerl 22. Úr kvæðinu »Sámur frá Urðarbæli«. »Sámur« lýsir í kvæðinu fyrstu viðtökunum, sem hann fékk í bænum Duluth, er hann kom fyrst að heiman. Vafalaust hefir skáldið hér þarlenda menn í huga, því að Vestur-íslendingum hefir allajafna verið við brugðið fyrir gestrisni og hjálpsemi við landa ný- komna að heiman. Eg kom hér í bæinn og kunni ekkert mál, kaldur, svangur, hrakinn og þekti enga sál, ég gekk i niðamyrkri og guðaði’ á livern skjá, en guðs-náð hvergi fann ég og því ég úti lá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.