Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 93
JÐUNN| Stórhríö. 187 •öllum að óvörum, bæði mönnum og skepnum. Áður hafði verið alauð jörð og góð tíð. Fé gekk því sjálf- ala. En svo kom hretið. Og bjarga varð því sem framast var unt að bjarga. Leiðin til beitarhúsanna var auðrötuð. Á aðra hönd var há, skógi vaxin hlíð, en hinum megin þverhnýpt- ur hamraveggur, margra feta hár, og féll að honurn lreyðandi brim, sem um margar aldir hafði sorfið klettarælurnar svo, að nú var skúti undir bergið neðsi. Ln á milli hlíðarinnar og bjargbrúnarinnar voru gil ng ásar, sem leysingavatn hafði verið að mynda um ómunatíð. Bóndinn bar eigi áhyggjur um sitt eigið líf. Hann var að hugsa um vesalings kindurnar sínar, hve >nargar af þeim mundu lifa af þennan byl og hve tnargar rnundi hrekja niður fyrir hamrana — nið- nr i hyldýpið. Og hann brauzt áfram, hraðaði ferð- ntn sem framast var unt, ef vera mætti að hann fengi I’á bjargað lleiri kindum en ella. Áketð hans var svo mikil, að hann gætti þess ekki, hvar hann fór. Hann kærði sig heldur ekkert um það, því hann þekti þarna hvern stein og hvert moldarbarð — jafnvel hverja hríslu. En fjandi var hriðin dimm. Hann tók eftir því alt í einu. Og þá staðnæindist hann og reyndi að átta sig. Hann varð þess íljólt áskynja að hann var stadd- ur á einhverjum ási. En ásarnir voru svo margir — °g allir líkir. Hann mældi ásinn í skrefum milli gilja og komst að þeirri niðurstöðu, að þetta væri sami asinn sem beitarhúsin slóðu á. Jú, og nú sá hann einnig stein, sem hann þóttist þekkja. Hann hafði vilst ■— aldrei þessu vant — og lent fyrir ofan beit- arhúsin .... Hvað skildi nú konan liugsa heima? Hún heldur sjálfsagt að hann muni villast! Hann! — sem aldrei heíir vilst á æíi sinni! — Og liún er auðvitað dauð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.