Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 101

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 101
IÐL’NN ] Ritsjá. 195 lægi, ég lield árum saman, i rúminu og héldi að hún ætti að deyja. Og ónáttúrlegt, nema hún liaíi haft móðursýki á háu stigi, að láta hana sjá allar þessar sýnir í legu sinni. Og þá hefði liún aldrei getað orðið þetta sterka glæsi- kvendi, sem liöf. gerir hana að í öðrum þætti. Höf. heflr sýniiega skort nægilega sálarlega þekkingu á þessu; því er svo mikill þverbrestur í þessari sögu, og liún öll ótrúieg. En — Söngva-Borga, hún er sönn og á veruleika hennar verður maður að trúa, þótt sönggáfan sé kannske gerð helzti mikil og skáldið húi hana of miklum afkárabúningi. Betta er bezta sagan, — langbezta sagan í bókinni, einkum þar sem þær leiða saman hesta sína Söngva-Borga, ilæk- ingurinn, dóttir Jóns Sigmundssonar lögmanns — inngróið hatrið og heiftin — og Kristin, sem er ástúðin og nær- gætnin sjálf, þótt liún sé dóttir Gottskálks biskuþs grimma. Enginn getur ósnortinn lesið niðurlag sögu þessarar, þar sem Ivristin með hógværð sinni er að knýja Borgu í kné og henni flnst eins og hún sé að lirapa niður í botnlaust liyldýpi, af því að hún alla ævi hefir verið ljoðberi heift- rækninnar og hefnigirninnar og sér nú loks, að sér muni hafa skjátlast. Bó getur manni ekki annað en þótt vænt um Borgu; hún vai svo vel gefln, að einmitt liún liefði átt að verða ættmóðir, i stað þess að verða að útskúfuð- um auðnuleysingja. — Enn heflr Jón Trausti sýnt það með þessum sögum sinum, að hann lieflr einna mest til brunns að bera af isl. sagnaskáldum. Mannlýsingarnar hjá honum eru jafnan stórfenglegastar og tilbreytingin mest. Ef stýll og orðalag væru þar eftir, þá væri vel. Það bresiur nokkuð á það enn; en ég ætla ekki að fara í neinn sparðatíning. Á. H. B. Guðm. Friðjónsson: Tólf sögur. Tólf smásögur, og sumar þeirra skínandi perlur, sem ættu skilið að komast sem fyrst inn i heimsbókmenlirnar. Lifsgildi llestra þessara smásagna er mikið, en listagildi sumra þeirra minna, af því að höf. virðist enn nokkuð mislagðar hendur á sögu- smíð. En eins og kunnugt er, þarf varla eins mikið listfengi við neitt eins og við samningu góðrar smásögu eða kvæðis. Það er bezt ég segi strax frá þessum smíðagöllum, er mér virðast vera á sögunum. Sumar sögurnar eru of sundur- 13'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.