Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Qupperneq 102

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Qupperneq 102
196 Ritsjá. [ IÐUNN leitar að el'ni, sumar ekki annað en líkingar og í einstaka sögu stingur höf. sjálfum sér svo fram, að pað raskar trú manna á sögunni. Eg skal undir eins finna orðum mínum stað. Efnissundrunguna sér strax á fyrstu sögunni. Par leggur Prándur ungi á Pjótanda upp til kvonbæna með krókstaf silfurrekinn í hendi og livítl um liálsinn til þess að biðja heimasætunnar, sem átti sjö pils og fimtíu slifsi; — þetta er nægilegt efni í sérstaka sögu og þessu hefði átt að halda áfram. En óðar en varir er farið að segja frá Bárði beinserk og við erum komnir í hákarlalegur norður undir Kolbeinsey, — ágætt efni í aðra sögu. Og svo er loks komið að aðalefninu, — Grimi gamla, sem lent hefir á rangri hillu í lífinu með sig, konuna og börnin og alið kala lijá börnum sínum fyrir alla óregluna og ást sína á brennivíninu, — alveg sérslök saga og einstaklega hugð- næm, einkum í sögulokin, þar sem Grímur gamli segir: — »Og alt er þetta brennivíninu að kenna, alt saman; og þó er það gott — en svei því samt!« — Slík efnissundrung í smásögum er hættuleg; lengri sögur þola hana, en smá- sögur ekki. Auðvitað ber slík efnisgnægð vott um, að nóg sé af að taka, nóg yrkisafnið, en hún raskar heildarmóti, því sem helzt á að vera á smásögum, og sviftir þeim stundum alveg i sundur. Sem dæmi má nefna aðra sögu: »Vofuna«. Sú saga byrjar á hálfgeiðum kennaraskóla-upp- skafningi og virðist manni hann eiga að verða sögulieljan; en sagan endar miklu alvarlegar á frásögn um stúlku, sem gengur aftur og vitjar barnsföður síns, af því að hann hefir svarið fyrir barn þeirra. En þó þessi smíðalýti séu á sumum sögunum, þá er gaman að lesa þær, því að Guðm. Fr. segir svo afburða- vel frá. Önnur sagan »Gamla heyið« er t. d. prýðisgóð, hrein perla. En liún segir frá ísl. fastheldni og búmann- legri i'orsjá Brands gamla á Hóli, er gengst ekki upp við neitt, og jafnvel ekki við það, þótt velferð heillar sveitar sé í veði, — þangað til hann finnur tár dóttur sinnar, heit og hrynjandi, falla á andlit sér. Pá er lionum öllum lokið og hann gefur alt frá sér. »Tilhugalíf« virðist mér hálf-ótrúlegt og klökkvafengið og spekina lízt mér nú alls ekki á (sbr. orðin: »því að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.