Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 103

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 103
IÐUNN] Ritsjá. 197 skoðun á lífinu er auðvitað trú á lífið!«). Prófarkalesarinn hefir líka gert höf. slæman grikk á einum stað í sögu þessari, gerir þúfurnar að — »óbyrjum«, í stað þess að hér er víst átt við »óberjur«. Fjórar næstu sögurnar mætti nefna einu nafni »Örlaga- þræði«, í þeim kemur fram svo sterk trú á örlögin og ætt- gengið. Petta eru frekar siðferðislegar líkingar en sögur, og gætir umvöndunar liöf. þar sumstaðar meira en góðu hófi gegnir. Og þó eru sögurnar góðar, einmitt sem lík- ingar. í »Manninum sem minkaði« er lýst unglingnum, sem cr alt vel gefið nema viljaþrekið; það vantar hann og því leilar hann undan brekkunni í stað þess að sækja á brattann. Ættarfylgjan, nautnasýkiu, er röm og hún linnir ekki fyr en hún er kornin með hann alla leið fram á ætt- ernisstapann og steypir honum »fullminkuðum« þar niður fjTrir. »Líkþrá« lýsir aftur á móti manni, sem rís á legginn af sjálfsdáðum, liefir klifið þrítugan hamarinn og er nú kominn upp á bergbrúnina, en þá kemur ættarfylgjan hans, líkþráin, til skjalanna og hann steypir sér líka i sjóinn. — »Vegamót« er lýsing á bóndamanninum, sem hefir húið trútt að sínu, og búfræðingnum l)úlausa, sem er óánægð- ur með alt, en gerir ekkert. Fastheldnin og ílysjungsskap- urinn hiltast þar á krossgötum lífsins. Og — auðvitað verður uppskafningurinn úti, hrapar niður í — Svörtuskál! Þá er loks »()rlög« heldur veigalitil saga til sönnunar mál- tækinu, að forlögunum l'resta má, en fyrir þau ekki kom- ast. Ótrúlega nákvæmlega þykir mér t. d. skriðunni stefnt á manninn, einmitt þegar hann tekur sig til að sýna íöstru sinni gömlu þá ræktarsemi, að heimsækja hana. Þá kemur loks ein saga »Sólhvörf«, sem ég met einkar mikils, af því að það er sönn lýsing á ævi margrar kon- unnar í hjúskapnum, konunnar, sem slítur sér upp til agna á því að lialda við og halda saman lieimilinu, en fær ekki neina óþökk, lúa og iðrunartár að launum, þegar hún er loksins dáin. »Strigastakkurinn!« Já — ójá. Sagan all-góð og vel lýst. Fn ekki kann ég við þessa bábylju, að dauðs manns llík, eins og slrigastakkurinn, stefni manni í opinn dauðann. Þá kemur »Hetjan horfna«, sem hefði getað orðið hrein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.